Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 96
azt, og ýmsu um kennt. Má fullyrða, að Gróðrarstöð R. N. með starfsemi þeirri allri, er þar hófst unrlir stjórn Sigurðar og þar hefur síðan haldizt um til- raunir með trjárækt, grasrækt, garðyrkju, útvegun verkfæra o. fl. o. fk, hefur orðið hin öflugasta hvöt og hjálparhella norðlenzkum bændum allt fram á þennan dag. Þegar Sigurður tók við stjórn Hólaskóla, kom hann þar á nýju sniði um margt, og efldist skólinn mjög um hans daga. Með lögum frá 1907 um bændaskóla urðu Hólaskóli og Hvanneyrarskóli höfuðkennslu- stofnanir fyrir bændaefni í landinu. Á báðum þessum stöðum var rekinn myndarlegur og mikill búskapur, svo að óvíða eða hvergi mun meiri myndarbragur þekkzt hafa í búnaði hér á landi en á Hólum og Hvanneyri um daga þeirra Sigurðar og Halldórs Vil- hjálmssonar. Aðsókn að bændaskólunum varð nú miklu meiri en áður. En verklega kennslan jókst ekki að sama skapi og skólarnir efldust að öðru leyti og kennsla óx i ýmsum öðrum greinum. Hefur bænda- skólum nýlega breytt verið þannig, að allir nemendur eiga að hafa tekið drjúgan þátt í verklegu námi, áður en skólavist þeirra lýkur. Standa skólarnir nú með góðum blóma undir stjórn ungra, áhugasamra manna, Runólfs Sveinssonar á Hvanneyri og Kristjáns Karls- sonar á Hólum. Á búnaðarþingi 1919 var Sigurður Sigurðsson kjör- inn forseti Búnaðarfélags íslands. Má kalla, að þá hefjist nýtt tímabil í sögu íslenzks landbúnaðar. Rangt væri að þakka það Sigurði Sigurðssyni einum. Hér studdi margt að. Alþingi hækkaði framlagið til Búnaðarfélagsins mjög ríflega, og búnaðarþingið fylgdi fast eftir um að þetta aukna starfsfé yrði not- að til nýrra og aukinna framkvæmda. En forustan var hjá Sigurði, og hún var bæði einhuga og kapps- full. Stærsta afrek hans var það, að gangast fyrir (94)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.