Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 98
Þrátt fyrir ýmis mistök, sem hér urðu í byrjun, svo sem vænta mátti um svo stórkostlega nýbreytni, mun þáttur Sigurðar Sigurðssonar því meira metinn sem stundir líða lengra fram. Margir áhrifamenn urðu til þess að styrkja að framgangi þessara mála. Má hér nefna Magnús Guðinundsson, siðar atvinnumála- ráðherra, en ekki sízt Tryggva Þórhallsson, er var íorseti Búnaðarfélagsins 1925 til dauðadags 1936 og bar hag þess og búnaðarins i heild jafnan mjög fyrir brjósti. Sigurður lét af búnaðarmálastjórastarfi 1935, er Steingrímur Steinþórsson skólastjóri tók við. En jafn- an lét hann síðan búnaðarmál ýmislega til sín taka og ritaði mikið um slík efni hin síðustu æviár sin (Búnaðarfélag íslands, aidarminning II., Búnaðar- hagir, Rv. 1937, Landbrug og Landboforhold i Island, Kh. 1940). Hann andaðist í Rvik 1. júli 1940. Með stofnun Landsbankans 1884 var á fót komið fyrstu peningastofnun landsins, er bæta skyldi fyrst og fremst úr lánaþörf atvinnuveganna. Nú kom það brátt í ljós, ekki sízt eftir 1890, er útvegur tók að eflast til muna og byggð jókst í kaupstöðum, að fjár- magn bankans fullnægði alls ekki sívaxandi fjárþörf landsmanna. Hlaut svo að fara, þótt fast væri á hald- ið, að starfsfé bankans gekk meira og meira til út- vegs, verzlunar og húsabygginga í kaupstöðum, og varð svo næsta lítið afgangs til búnaðarframkvæmda i sveitum landsins. Var mönnum þó ljóst, að hér væri ærin þörf á fjármagni, ef nokkru átti að verða fram- gengt af því, sem nú þótti helzt liorfa til framfara búnaðinum. Eftir þóf nokkurt á Alþingi 1897 og 1899 var svo Ræktunarsjóður íslands stofnaður. Stofnfé var tæpar 150 þús. kr. Lán mátti ekki veita úr sjóðn- um nema gegn fasteignaveði og eigi yfir % af virð- ingarverði veðsins. 1902 var sú breyting á gerð, að frumkvæði Skúla Thoroddsens, að lán mætti úr sjóðn- (96)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.