Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 100
orsakir. En jafnframt efldist sjávarútvegurinn aÍS fjár- magni, bæir og þorp drógu til sín vinnukraftinn, og búskapur gerðist óhægur, eigi sízt á stórum og mann- frekum jörðum. Urðu bændur viða að einyrkjum, og iiorfði til hnignunar víða um sveitir. Þóttust ýmsir, sem við búnaðarmál fengust, sjá fram á það, að hér yrÖi fyrr en síðar að taka upp nýtt búskaparlag, þar sern, fáliða eða einyrkjabúskapur er rekinn með vinnuvélum á ræktuðu landi, og mundi með þvi lagi mega ná eigi minni, heldur meiri árangri en nokkru sinni áður. En til þess að koma i kring þeirri ræktun og umbótum á jörðum, sem hér heyrði til, þurfti stór- fé, og umbótum þessum þurfti að koma fram á skömmum tíma og það sem fyrst. En liinir framsýnu menn voru enn fáliðaðir. Var og að sinni lítið að gert, en margt rætt og ritað, og var það að vísu ekki árangurslaust. Á Alþingi komu tillögur fram um láns- stofnun handa búnaðinum 1913 (Skúli Thoroddsen) og 1916 (Sig. Sig. ráðunautur). En fyrst á þingi 1919 komst hreyfing á málið. Stjórnin réð þá Böðvar Bjarkan lögfræðing til þess að undirbúa löggjöf um málið, og á þingi 1921 var samþykkt frv. hans um ríkisveðbanka. Vegna fjárkreppu eftir styrjöldina komust lög þessi ekki til framkvæmda. Á líkan hátt fór um lög um stofnun búnaðarlánadeildar við Lands- bankann, er samþ. voru á þingi 1924, að frumkvæði Tryggva Þórhallssonar. Á þingi 1925 voru ný lög sett um Ræktunarsjóð, að till. nefndar, er Búnaðarfélagið hafði skipað, en i henni áttu sæti Halldór Vilhjálms- son skólastjóri, Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri og Thor Jensen útgerðarmaður. Með lögum þessum var fé sjóðsins aukið ailverulega, að vísu með tilliti til jarðræktarlaganna, og var bót að því. Á þessu þingi og hinum næstu flutti Jónas Jónsson al- þm. frá Hriflu frv. um byggingar- og landnámssjóð. Fékk það i fyrstu daufar undirtektir, en var samþykkt (98)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.