Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 101
á þingi 1928. Hér hafði nokkuð á unnizt. En full skipan komst þó fyrst á um þessi efni með stofnun Búnaðarbanka íslands 1929. Með lögunum um hann og umbótum á starfshögum lians, sem síðan hafa gerðar verið, má kalla, að vel sé séð fyrir lánsfjár- þörfum bænda. Hin síðustu tiu ár hefur búnaðarlöggjöfin verið endurbætt og aukin i fiestum greinum, yfirleitt sam- kvæmt þeirri stefnu, sem tekin var upp á árunum 1919—1929 og fengin reynsla benti til, að henta rnundi, og breyttar aðstæður kröfðu. Rúmsins vegna er ekki unnt að lýsa þessu nánar, en aðeins drepið á helztu atriði. 1929 voru sett lög um rannsóknar- stofnun atvinnuveganna, en kalla má, að þau kæmu ekki til framkvæmda fyrri en 1935. Stofnun þessi er enn á byrjunarstigi, en verkefni hennar mörg og næsta þýðingarmikil og miklar vonir við þau tengd- ar, enda hefur stjórn og þing kostað kapps um að efla hag hennar hin siðustu ár. 1931 voru búfjár- ræktarlögin sett, mikill lagabálkur og stórmerkileg- ur. Búnaðarfélagið lét sér frá uppliafi annt um að vinna að kvikfjárræktinni. Ráðunautar þess unnu að því að koma á fót nautgriparæktar- og hrossaræktar- félögum, og félagið styrkti félög og einstaklinga til þess að koma upp kynbótabúum fyrir sauðfé. Enn fremur var að því unnið að tryggja atvinnugrein þessa með þvi að koma á fót fóðurbirgðafélögum í sveitum. Alþingi styrkti að starfsemi þessari með ýmsum hætti. Eftir 1920 komst drýgri skriður á um þessi efni, er starfskraftar félagsins og fjárráð julcust. Hér skorti þó samfellda og markvissa löggjöf, og úr þvi bættu búfjárræktarlögin á myndarlegan liátt. Er nú þegar í ijós kominn mikill árangur af starfi þessu, ekki sizt starfsemi nautgríparæktar- og fóðurbirgðafélag- anna. Reglubundnar búfjársýningar í sveitum hafa hér átt drjúgan þátt í að vekja og glæða áhuga manna (99)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.