Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 121

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 121
Smælki. Bíleigandinn: — Ég hef ekki borgaS grænan eyri fyrir viðgerð ó bilnum mínum, og er ég þó búinn að eiga hann rúmt ár. Kunninginn: — Já, maðurinn, sem gerir við hann, var að segja mér þetta. Borgarbúar tveir dvöldu um hrið uppi í sveit hjá bónda einum. Þá langaði til þess að fara á veiðar. Bóndi mátti ekki vera að því að fara með þeim, en lánaði þeim byssur og veiðihund. Veiðimennirnir, sem aldrei höfðu hleypt úr byssu áður, lögðu nú af stað, og mátti brátt heyra frá ljeim skothríð mikla. Leið þó ekki á löngu, þar til annar þeirra kom heim aftur. — Þú kemur fljótt aftur, sagði bóndi. Vantar ykkur skotfæri? -— Ónei, var svarað, ég kom bara til að sækja fleiri liunda. — Hvernig fórust þér orð, jjegar þú baðst hennar? — Ég sagði henni sannleikann. Ég sagði: Ég er ekkert, á ekkert og get ekkert. — Hvað sagði hún þá? — Hún sagði ekkert. Það er bjartsýnn maður, sem kaupir grip af Skota í loeim vændum að selja Gyðingi hann með ágóða. Fangarnir, jjrír að tölu, stóðu í röð frammi fyrir dómaranum, en hann var rangeygður í meira lagi. Setur hann nú sjónir á jiann, sem lengst stóð til hæg'ri á gólfinu, og segir valdsmannslega: — Ertu sekur, eða ertu ekki sekur? — Ég er saklaus, segir j)á sá í miðið. — Hvað ert þú að svara, áður en að þér er komið? segir dómarinn með jjjósti. •—- Nú, ég hef ekki sagt aukatekið orð, sagði sá þriðji, en ekki jjar fyrir, ég er saklaus líka. (119)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.