Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 10

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 10
188 FKEYR í ostalager, en þar er hœgt að geyma ost við beztu skilyrði Guðmundur Guðmundsson mjólk- urfrœðingur, aðstoðar- maður við vörueftirlit. — Við leggjum megin áherzlu á, að búin framleiði osta til útflutnings. Hjá Mjólkur- búi Flóamanna er verið að koma upp mjög myndarlegri mjölverksmiðju. Þar mun verða framleitt nýmjólkurduft í sumar. Jafnframt verður mjölgerð í Búðardal og á Akureyri. Þetta gerir það að verkum, að mjólkuriðnaðurinn verður mun betur undir það búinn en áður að koma í veg fyrir of- mikla smjörframleiðslu. Með því að fara í nýmjólkurduftframleiðslu er hægt að binda mikla fitu, sem ella færi í smjör. — Er hægt að selja nýmjólkurduft er- lendis? — Já. En að sjálfsögðu fæst ekki hátt verð fyrir slíkt duft á erlendum mörkuðum, mið- að við hið skráða verð, en við erum fyllilega samkeppnisfærir við aðrar þjóðir, hvað viðvíkur gæðum vörunnar. — En hvernig gengur með sölu á ostum? — Mjög vel, nú seljum við ostana á mun hærra verði til Bandaríkjanna en Skandi- navar fá fyrir sína osta, en við erum að vísu á öðrum mörkuðum en þeir. — Telur þú að þið hafið náð þeim árangri í sölumálum, sem til var œtlast með stofnun Osta- og Smjörsölunnar? — Já, ég tel að vel hafi tekist, enda höfum við alltaf starfað með það sem markmið að geta boðið fyrsta flokks vörur. Ennfremur höfum við lagt ríka áherzlu á að sýna heiðar- leika í viðskiptum, bæði gagnvart neytend- um og framleiðendum vörunnar. A. G. RAOUL NEVELING, söluráðunautur mjólkurframleiðsla í Svíþjóð, sagði árið 1966. „Við getum slegið því föstu að samkeppn- in er hörð. í dag ber ekki að skoða það sem sjálfsagðan hlut, að neytendur eigi að kaupa mjólk. Coca-cola og fulltrúar þeirra selja sína vöru með hörku en jafnframt lipurð. Gosdrykkjaframleiðendur gera meira held- ur en að framleiða og gera tilraunir á rann- sóknarstofum. Þeir selja vöru sína sam- kvæmt framtíðar áætlun. Á markaðinum í dag eru fleiri tegundir af viðbiti en smjör og framleiðendur smjörlíkis ráða yfir fjár- sterkum og vel skipulögðum sölusamtökum, sem mörg hafa starfað í fleiri ár. Ef mjólkurbúin ætla sér að fylgjast með framþróuninni verða þau að gera meira en að gera tilraunir og framleiða vöru. Þau verða einnig að selja framleiðsluvörur sín- ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.