Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 14

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 14
192 FREYR í 60. árgang FREYS, 17,—18. tölublað, rit- aði ég grein um júgurbólgu í kúm. Gerði ég þar nokkra grein fyrir orsökum, sjúkdóms- einkennum, dreifingu smits og helztu að- gerðum, sem mjólkurframleiðendur verða að þekkja og beita í baráttunni við þennan útbreidda og þráláta búfjárkvilla. Mjólkurframleiðendur verða að kynna sér, eftir föngum, allt viðvíkjandi þessum smitnæma sjúkdómi, því það er í fjósi hvers bónda, sem aðgerðir og skipulagning varna gegn útbreiðslu júgurbólgunnar fer fram og því undir honum sjálfum komið hvernig tekst. í GUÐBRANDUR E. HLÍÐAR: Mjólkurframleiðsla og júgurbólga v______________________ Orsakir júgurbólgu Hér eru að verki allmargar og mismunandi gerlategundir, í einstöku tilfellum sveppir eða veirur, sem komast inn í júgrið, gegnum spenaopið. 1 spenaholinu eru hin ákjósanlegustu lífs- skilyrði í spenvolgri mjólkinni og ná þá gerlarnir að margfaldast að tölu. Þaðan berast þeir eftir mjólkurgöngunum upp í mjólkurvefinn og hreiðra um sig þar. við þessar umbúðir er sá hversu ódýrar þær eru og lítur út fyrir að umbúðakostnaður verði ekki meiri en eðlilegur kostnaður við flöskudreifingu er. Ein vél sameinar bæði tilbúning á pokum og áfyllingu á mjólk. Vélin er fremur einföld að gerð. Af þessum sökum telja margir, að þessi pökkunarað- ferð eigi nokkra framtíð fyrir sér. Hér á landi verður gerð tilraun með þessa um- búðategund á vori komanda og verður það gert á Sauðárkróki, Egilsstöðum og Selfossi. Hér á landi er notkun pappaumbúða mjög útbreidd þar sem um það bil 75% af allri sölumjólk landsins er seld í pappaumbúð- um. í Noregi er tilsvarandi tala ca 15% og í Svíþjóð ca 60%. Sem kunnugt er eru Tetra Pak umbúðir lang útbreiddastar af einnota umbúðum hér á landi og þær hafa nær alveg ýtt mjólkurflöskunum í burtu á þeim stöð- um þar sem um frjálsa samkeppni er að ræða. Hafsteinn Kristinnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.