Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 25

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 25
FREYR 203 ÞJÓÐSÖGUR ÆVINTÝRI OG LIST "WmjÖít i <jlóc)anau(ja nxitt, (jrunna Margur sá, sem alizt hefur upp á kirkjustað í sveit, mun kannast við andann í myndinni þeirri arna, þótt hann hafi ef til vill aldrei komizt svo langt að sjá sjálfan drauginn. Hann hefur vitað af honum fyrir því. Mynd- in er gerð út af ágcetri þjóðsögu, skráðri af séra Friðrik Eggerz, svohljóðandi: „Það er i frásögur fœrt, að fyrrum hafi verið stúlka á kirkjustað, er Guðrún hét, og hafi leið hennar legið á málum til fjóssins framhjá kirkjugarðinum. Á þá draugur eitt sinn, þegar hún fór fram hjá að hafa kallað til hennar úr kirkjugarðinum: „Horfðu í glóðarauga mitt, Gunna“. Hún leit við og svaraði: „Sjá þú í gump minn og gráar geilar“. Sakaði hana ekki, af því að henni varð ekki orðfall, því að lífið liggur á því að svara draugum jafnan fullum hálsi, ef þeir yrða á mann“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.