Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 27

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 27
FREYR 205 jólkuriðnaði 1. Lífkálfar eiga að hafa forgangsrétt á undanrennunni, en það er engin ástæða til að gefa meira en 7—8 lítra á dag og ekki lengur en til 6 mánaða aldurs. 2. I Noregi borga alikálfar undanrenn- una bezt. Það gæti því verið gaman að líta svolítið nánar á hvernig þessi fram- leiðsla mundi borga sig hér á landi. Eftir viðræður við tilraunastjóra Thor Homb urðum við sammála um, að eftirfar- andi fóðuráætlun mundi vera mest arðvæn- leg við íslenzk skilyrði. Fóðrun kálfs í 17 vikur: 100 I nýmjólk + broddmjólk 1200 I undanrenna DólítiS hey og bygg Kálfsverðið yrði þannig: Niðurlagsverð á nýfœddum kálfi__________kr. 250,00 Fóðurkostnaður: 120 I nýmjólk á 7,80______ 936,00 1 200 I undanrennt á 0,70_ 840,00 20kg bygg á 7,00__________140,00 27 kg hey á 2,00__________ 54,00 Lýsi, lyf o. ffl._________ 50,00 2.020,00 Samtals kr. 2.270,00 Afsláttarverð á alikálfi 65 kg á 58,25 _ 3.786,00 Mismunur fyrir vinnu, húsnœði, vöxtum o. fl. 1.516,00 í þessum útreikningum er gert ráð fyrir stórum og ört vaxandi kálfum. Þeir, sem hafa minni dýr, geta gert ráð fyrir minni slátrunarvigt og um leið minni fóðurnotk- un. 3. Við svínaeldi er þekkt, að fóðrun með undanrennu og korni gefur fyrsta flokks kjöt. Undanrennan er einnig mjög gott fóður handa gyltum. Eitt dæmi um hvað hægt er að fá út úr svínarækt, við fóðrun með korni og undanrennu, skal sýnt: Norðmenn reikna með að gyltan gefi 2x8 = 16 grísi á ári. Dr. Homb taldi, að gyltan og grísirnir mundu dafna vel með eftirgreint fóður yfir árið: 14.430 I undanrenna á kr. 0,70__________kr. 10.101,00 3.740 kg kraftfóður á 7,00____________ 26.180,00 Lýsi lyf o. fl.________________________ 1.000,00 Fóðurkostnaður kr. 37.281,00 16 grísir x 68 kg til frálags á 75,00 __ 81.600,00 Afgangs fyrir vinnu, húsnœði, rentur m. m. 44.319,00 í þessum dæmum hafa bændur greitt fyrir undanrennuna kr. 0.70 lítrann eða kr. 5,60 fóðureininguna. Við kaup á kraftfóðri kostar fóðureiningin um kr. 7,00. 4. Alifuglar, geitur og fleiri dýr, eru einn- ig mikið fyrir góða undanrennu. Ég hef því miður ekki ráð á neinum til- raunaniðurstöðum frá þessum sviðum. B. FramleiSsla ó undanrennumjöli Það undanrennumjöl, sem notað var innan- lands af framleiðslu ársins 1963, fór til notkunar þannig: Til skyrframleiðslu____________________________ 130 tonn — kex- og súkkulaðiframleiðslu_________________ 20 — — ísframleiðslu ____________________________ 1 5 — — fóðurs____________________________________ 15 — Samtals 1 80 tonn 1. Undanrennumjöl sem fóður í Noregi er undarennumjöl mikið notað til að tryggja bændum jafna endursendingu af undanrennu allt árið. Þetta væri að sjálf- sögðu einnig mjög auðvelt hér, þegar bænd- ur á annað borð væru komnir upp á lagið með að nota undanrennuna til fóðurs. Mjölið hefur þann stóra kost, að auðvelt er að geyma það frá tímabili mikillar mjólk- ur þangað til lítið er af henni. Þar til kemur, að flutningskostnaður á mjöli er miklu minni en á undanrennu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.