Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 55

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 55
FREYR 233 JÖHANNES EIRÍKSSON: „Ruakura" mjaltasjá Mjaltasjáin er kennd við tilraunastöðina „Ruakura“ á Nýja-Sjálandi, þar sem hún var fyrst smíðuð og notuð. Mjaltasjáin hefur hlotið almenna viðurkenningu um heim allan, og hefur notkun hennar farið ört vax- andi. Hefur hún verið notuð á Hvanneyri um nokkurt skeið og reynst ágætlega. Mjaltasjáin er tengd við mjaltatæki rör- mjaltakerfis mjaltabása, og er ein mjaltasjá fyrir hvert mjaltatæki. Hlutverk mjaltasjárinnar eru: (1) að sýna gang mjalta, (2) að sýna, hvernig hver einstök kýr selur, (3) að sýna ranga aðferð við mjaltir og (4) til leiðbeiningar við skipu- lagningu á mjaltastarfinu, t. d. hvenær á að byrja að vélhreyta og hvenær á að taka spenahylkin af júgrinu. Þegar sjónglerið er fullt, er mjólkur- rennsli um mælinn frá júgri kýrinnar meira en 1 kg á mínútu. Þegar mjólkin hylur ekki meira en % hluta sjónglersins, er rétt að byrja vélhreytun. Spenahylkin á að taka af júgrinu, þegar mjólkin nær 14 hluta sjón- glersins, en þá nemur mjólkurrennslið um 0,2 kg á mínútu. Þegar kýr selja vel og mjólkast fljótt, borgar sig oft að taka spena- hylkin af, þegar mjólkin hylur V2 sjónglerið. Hér verður sýnt með 3 dæmum, hvernig mjaltasjáin er til leiðbeiningar við mjalta- starfið og hvaða gagn má af henni hafa. Mynd 2. Mjaltaeinkenni kýr, sem er góð í mjöltum, eins og mjaltasjáin sýnir þau. Efsta röð og miðröð myndarinnar skýra sig sjálfar. Neðsta röð sýnir sjóngler mjalta- sjárinnar. Eins og myndir í neðstu röð sýna, þá er ekkert mjólkurrennsli við byrjun mjalta, en þegar kýr er mjólkuð, sem er góð í mjöltum og selur vel, eykst mjólkurrennsl- ið ört og sjónglerið fyllist af mjólk þegar á fyrstu mínútunni. Sjónglerið er fullt, unz mjólkurrennslið minnkar skyndilega á 4.—5. mínútu, júgrið hefur þá tæmzt fljótt og vel, og spenahylkin eru tekin af júgrinu. Mynd 3 sýnir, hvernig mjöltun verður, þegar kýrin hefur verið búin illa undir mjaltir. Af þeim sökum er ekki fullt mjólk- urrennsli á fyrstu mínútu, og á þriðju mín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.