Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 39

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 39
FREYR 217 Mjólkurstöðin í Borgarnesi Mjólkursamlag Kaupfélags BorgfirSinga tók til starfa 1932. í Borgarfirði hafði áður verið mjólkurvinnsla fjölbreyttari og meiri en annarsstaðar, svo sem niðursuða rjóma á Beigalda og niðursuða mjólkur þar og í Borgarnesi. Eftir stofnun Mjólkursamlags Borgfirð- inga var framvegis um að ræða niðursuðu og síðar ostaframleiðsla. Baulumjólk og Auðhumlumjólk voru borgfirzkar afurðir. í mjólkurstöðinni eru iðnvörur fram- leiddar auk þess sem nýmjólk fer á neyzlu- mjólkurmarkað, er nemur meira en helm- ingi þess, er stöðin fekur á móti. Síðan mjólkurstöðvarnar í Búðardal og Grafar- nesi voru reistar hefur minnkað það magn mjólkur, sem kemur til Borgarness enda þótt mjólkurframleiðsla í Borgarfirði hafi farið vaxandi. Eftirfarandi tölur sýna innvegið magn í stöðina: Árið 1933 460.436 kg — 1943 2.638.878 — — 1955 5.081.264 — — 1963 9.949.924 — — 1964 9.233.808 — — 1965 9.062.502 — Sigurður Guðbrandsson Stöðvarstjóri í Borgarnesi er Sigurður Guðbrandsson og hefur verið það frá 1933. Mjólkurstöðin í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.