Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 23

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 23
FREYR 201 1964 hefðu 140 bændur sent mjólk sína til búsins og hefði hún numið 6,5 milljónum lítra. Unninn var ostur og smjör úr þrem milljónum af þessu magni. Smjörframleiðsl- an var venjulega um 1200 kg á dag og ostur- inn, sem framleiddur var, hefði verið 30%- 40% og 45% feitur, en sent hafði verið 3,5 milljónir lítra af sýrðri undanrennu heim til bændanna sem fóðurmjólk. Var undanrennan reiknuð bændum á 12 aura lítirinn en heimsend mysa á 3 aura. Bændur fengu útborgað 38,8 aura fyrir hvern lítra af 4% feitri mjólk og endanlegt verð varð 41 eyrir á lítra, allt talið í danskri mynt. Hafði búið þá greitt flutningskostnað mjólkurinnar, sem var um það bil 2 aurar á lítra, en annar reksturskostnaður búsins var 4 aurar á lítra. Heimilistankana eiga bændurnir þarna sjálfir. 400 lítra tankar kosta um 5000 ísl- enzkar krónur en 600 lítra tankar um 8000. Með þeim er rörakerfi fyrir vatnskælingu. * * * Frá mjólkurbúinu fórum við nú með verkfræðingnum í heimsókn til Paasch og Silkiborg-verksmiðj unnar. Það munu vera um 100 ár síðan fyrirtækið var stofnað, og eins og fyrr er sagt framleið- ir verksmiðjan allar vélar og tæki til mjólk- uriðnaðar. Raunar er hér um að ræða tvær verksmiðjur, sem sameinuðu starfsemi sína fyrir þrem árum. Við fengum að ganga þarna um vinnusali og verkfræðingar útskýrðu fyrir okkur þau verkefni, sem unnið var að. Sex hundruð manns vinna hjá fyrirtæk- inu. Á meðal annars, sem þarna er framleitt, eru þrír tankar á mjólkurbíla á viku og Verkfrœðingar Pósch og Silkeborgverksmiðjunnar gera okkur grein fyrir framleiðslunni, og hversu mikil önn er við að fullnœgja effirspurn eftir mjólkurflutningabúnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.