Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 21

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 21
FREYR 199 um á bú hans hafði hann 20 kýr mjólkandi og kvaðst hann vera 50 mínútur að mjólka þær, en hann hreytir ekki. Fyrirhöfn við mjólkurflutninga hafði hann enga, því að tankbíllinn sótti mjólkina, dælubúnaður bílsins sogaði hana úr kerinu í mj ólkurhúsi, beint inn í bíltankinn, mældi um leið magn hennar og prufu til fiturann- sóknar er hægt að taka um leið. ❖ ❖ ❖ Danir eru um þessar mundir að endur- skipuleggja mjólkurflutninga frá búum til mjólkurstöðva. I stað brúsanna kaupa þeir ker eða tanka til heimilisnota og tankbílar flytja mjólkina til vinnslustöðvanna. Paasch og Silkiborg heitir stór verk- smiðja, sem framleiðir vélar til mjólkuriðn- aðar. Lét hún einn af verkfræðingum sínum koma til móts við okkur og sýna okkur tæki og búnað allan, sem hér til heyrir, svo og framleiðslu þeirra á verksmiðjunni í Silki- borg. Fyrst fór verkfræðingurinn með okkur heim á bóndabæ og fylgdi mjólkur-tankbíll með, frá Hannings-Sædding mjólkurbúinu, sem er stutt fyrir norðan Skjern á Vestur- Jótlandi. í mjólkurhúsinu á þessum bóndabæ var búið að koma fyrir mjólkurkeri. Var það á miðju gólfi og því auðvelt að ganga í kring um það. Mun það hafa tekið um 700 lítra. Enginn kælibúnaður var í mjólkurkerinu, en áður en mjólkin rann í kerið hafði hún verið hraðkæld með vatni. Á kerinu var aftur á móti búnaður til að hræra mjólkina upp. Á meðan við stönsuðum þarna tók tank- bíllinn mjólkina. Það voru um 320 lítrar í kerinu og tók það eina mínútu að dæla þessu mjólkurmagni yfir í mjólkurgeymi bílsins, heimilisfanknum sogaði flutningabíllinn mjólkina, hér er hann aS dœla henni inn í mjólkurstöSina, gegnum stút í vegg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.