Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 37

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 37
FREYR 215 MJÓLKURSTÖÐVARNAR Mjólkurstöðin í Reykjavík Mjólkurstöðin í Reykjavík er í rauninni samnefnari fyrir alla þá mjólk, sem notuð er á neyzlusvæðinu vestan Hellisheiðar og í öðru lagi þjónar hún sem tengiliður alls þess svæðis, sem Mjólkursamsalan nær yfir. Kjarninn, í þessari miðstöð mjólkurverzl- unar í Reykjavík og nágrennis, var sprott- inn af athöfnum fyrirrennara, sem höfðu sömu hlutverk, og mjólkurframleiðendur vestan fjalls stóðu þar að, fyrst í félagslegu starfi Mjólkurfélags Reykjavíkur og síðan á vegum Mj ólkursamlags Kjalarnesþings, sem að sjálfsögðu flytja nú alla sína mjólk til Mjólkurstöðvarinnar þótt hún hrökkvi skammt sem neyzlumjólk umrædds svæðis nú orðið. Til meðferðar á hennar vegum kemur mjólk auk þess frá Selfossi, Akra- nesi og Borgarnesi, og eru tölur yfir mjólk- urmagn, sem frá þeim kemur, taldar í magni stöðva á þessum stöðum. Innvegið magn í Mjólkurstöðina í Reykjavík, af samlags- svæði Kjalarnesþings, hefur ekki vaxið síð- ari árin en framleiðendum þar fækkað. Um mjólkurmagnið af samlagssvæðinu þetta: Árið 1955 5.952.540 kg — 1964 6.116.786 — — 1965 5.844.852 — Stöðvarstjóri er Oddur Magnússon. Oddur Magnússon Mjólkurstöðin í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.