Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 6

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 6
 ■ ■ ""-:■:■:■. : : :: : Osta- og Smjörsalan er til húsa í gömlu byggingu Mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík Mjög vel hefur tekist með innréttingu og ytri frágang hússins. Fyrirtœkið vekur athygli og aðdáun fyrir frábœra umgengni jafnt úti sem inni. Osta- og Smjörsalan var stofnuö árið 1958. Samband íslenzkra samvinnufélaga og Mjólkursamsalan í Reykjavík stóðu að samningagerð um stofnun fyrirtœkisins en höfðu sérstakt umboð frá hinum einstöku mjólkursamlögum. Fyrstu stjórn skipuðu þeir Egill heitinn Thorarensen, Einar Ólafsson, Erlendur Einarsson, Helgi Pétursson, Hjalti Pálsson og Stefán Björnsson. Við brugðum okkur á fund Sigurðar Benediktssonar, framkvœmdastjóra Osta- og Smjörsölunnar og rœddum við hann. f stað sundrungar — Hvernig var sölu á smjöri og ostum háttað áður en O.S.S. tók til starfa? — Áður en Osta- og Smjörsalan var stofn- uð, höfðu mjólkurbúin umboðsmenn hér í bænum. S.Í.S. seldi fyrir sum þeirra en ýms- ir heildsalar fyrir önnur. Á þessum árum var mönnum farin að blöskra sundrungin í sölumálum mjólkursamlaganna. Gæði vörunnar voru æði misjöfn og jafn- framt mikið öryggisleysi í peningamálun- um. Það varð að breyta til og fá samstöðu um stofnun fyrirtækis, sem tæki að sér söl- una fyrir öll mjólkurbúin. — Var samkeppni milli búanna áður? —• Já það var bláköld samkeppni. —- Var gæðamat á smjöri áður? —- Nei, áður en O.S.S. var stofnuð var ekkert gæðamat til á mjólkurafurðunum, en við hófum það strax og höfum eftir fremsta megni reynt að stuðla að betri vöru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.