Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 22

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 22
200 FREYR Mjólkurflufningabílarnir eru komandi og farandi, þaS gengur ákjósanlega vel meS flutningana meS nýja fyrirkomulag- inu, segja allir einum rómi, sem aS samvinnu-mjólkurbúi þessu standa. en sama lítrafjölda - 320 lítra - af undan- rennu, kom bíllinn með frá mjólkurbúinu til bóndans, og dældi henni í geymi sem bóndi varðveitti hana í, en hún skyldi notuð handa kálfum og að einhverju leyti handa svínum. Mjólkurgeymirinn í bílnum rúmaði 6000 lítra. Hann var hólfaður í þrennt, stærsta hólfið rúmaði 3000 lítra en hin sína 1500 lítr- ana hvort. Minni hólfin voru fyrst og fremst ætluð til þess að flytja undanrennu og mysu frá mjólkurbúunum til bænda um leið og nýmjólkin er sótt. Þegar mjólkin var tekin yfir í tankbílinn virtist okkur vera gætt hins mesta hreinlæt- is á allan hátt. í slöngunni, sem mjólkinni var dælt í gegn um, út í bílinn, var komið fyrir síum. Á slönguendanum var ventill og væri honum ýtt niður þá opnaðist hann. I bílnum var mælir, sem mældi mjólkina svo ná- kvæmt, að hann sýndi brot úr lítra. Þá var búnaður til að stilla mjólkurrennslið í bíl- inn að mælinum, og ef hún sogaðist þangað of ört sendi stillir þessi nokkurn hluta henn- ar til baka aftur. Verkfræðingurinn, sem leiðbeindi þarna, sagði okkur, að mjólkurtankurinn væri þveginn á mjólkurbúinu og væru hólfin þvegin öll í einu úr kemiskri upplausn og tæki það aðeins stutta stund, en mjólkur- mælinn þyrfti að hreinsa og þerra með handafli. Frá þessu bóndabýli fylgdum við nú tank- bílnum til Henning-Sædding mjólkurbús. Búið var að endurskipuleggja þetta mjólkurbú og endurnýja flestar vélar þess, enda kom öll mjólk til búsins með tankbíl- um. Mjólkurbústjórinn sagði okkur, að á árinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.