Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 40

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 40
218 FREYR Mjólkurstöðin í Grundarfirði Á Snæfellsnesi eru útgerðarstöðvar og þangað safnazt aðkomufólk á vissum tímum árs. Því er þar talsverð þörf á neyzlumjólk í bæjum á norðanverðu nesinu, og ekki óeðlilegt að þar sé mjólkurstöð starfandi. Ýmsar tillögur voru uppi um staðsetningu mjólkurstöðvar á þessu svæði. Grundar- fjörður var valinn. Sú ákvörðun var tekin 1962 og hófust framkvæmdir sama ár. Á ár- inu 1964 var framkvæmdum það langt á veg komið, að starfræksla gat hafizt snemma árs. Til stöðvarinnar er flutt mjólk af öllu Snæfellsnesi,og svo sem á er drepið er þar á vissum tímum stór hópur manna í sjávar- þorpum svæðisins, sem mjólk þarf og fer meginmagn mjólkurinnar því á markað sem neyzlumjólk. Er gert ráð fyrir að á vissum tímum hrökkvi ekki til neyzlumagn það, er stöðin tekur á móti, og er þá skemmst að sækja viðbót til Búðardals. Mjólkurstöðin tók á móti mjólk sem hér segir: Bent Bryde stöðvarstjóri Árið 1964 691.983 kg — 1965 827.116 — Mjólkurstöðin í Grunardarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.