Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 19

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 19
FREYR 197 ÖLVER KARLSSON Mfólkupflutningar með nýju sniði Eins og kunnugt er fór 22. manna hópur bænda og húsfreyja í kynnisferð til Dan- merkur og Noregs á síðastliðnu ári, nánar tiltekið dagana 26. júní til 5. júlí. Þá sáum við mjólkurflutninga með nýju sniði. ❖ ❖ ❖ Er í því sambandi eðlilegast að byrja á byrjuninni, heima á bóndabýli hjá mjólkur- framleiðanda. Á Jótlandi var okkur fylgt á bæ einn, þar sem byggt hafði verið hjarðfjós fyrir einu ári. Það rúmaði 41 kú sagði bóndinn. Frá- gangur allur á þessari byggingu var mjög góður. Undir fjósi var haughús um 230 rúm- metrar að stærð, en rimlar í fjósgólfinu voru steyptir og meðfram hliðarveggjum voru þröngir básar. Sagði bóndinn okkur, að kýrnar vildu helzt ekki liggja annarsstaðar en í þessum básum, enda eru þeir til þess ætlaðir og þannig reynist auðvelt að hafa þær hreinar og vel hirtar. Hjarðfjósið er í öllu nýfíikulegf, kýrnar ganga á grindum, hvilubósar við hliðarveggi, rörmjaltalögn og heimilisfankur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.