Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 51

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 51
FREYR 229 Mjólkurstöðin Höfn, Hornafirði Á Hornarfirði var sett á stofn mjólkurstöð árið 1956. Að stöðinni stóð mjólkursamlag Kaupfélags Austur Skaftfellinga og frá byrjun hefur kaupfélagið séð um rekstur stöðvarinnar. Mjólkurstöðin er til húsa í gömlu verslunarhúsi, sem í dag er orðið alls endis ófullnægjandi sem mjólkurstöðvar- bygging. Stendur því fyrir dyrum að byggja upp mj ólkurstöðina. Vélar stöðvarinnar eru flestar nýjar og nýtískulegar, svo endur- nýjunin verður nær eingöngu í húsum, Mj ólkurinnleggendur eru milli 80 og 90 tals- ins og flestir búandi í Hornarfirði, nokkrir framleiðendur eru austan Lónsheiðar. 1 mjólkurstöðinni er gerilsneydd nýmjólk, framleiddur rjómi, skyr, smjör og kasein. Gísli Arason stöðvarstjóri Árið 1965 varð mjólkurinnlegg 1.513.729 kg og þar af var selt sem neyslumjólk 261.796 ltr. Mjólkurstöðvastjóri er Gísli Arason. Fjórkelfd kýr íágœtt fyrirbœri Kýrin Violet 31 af Red- Poll kyni átti fjórbura í júlímánuði s. 1. Myndin var tekin skömmu eftir burð, af kúnni og kálfun- um, ásamt eigendanum: Sidney Askew, bónda í Lincolmhéraði í Bret- landi. Red-Poll kynið er tvínytja þ. e. a. s. hæfir jafnt til kjöt- og mjólkurframleiðslu. Holda- söfnunar-eiginleikar kynsins eru mjög miklar og vaxtarhraði þess fyrsta árið meiri en annarra kynja. Mjólkureiginleikar eru einnig ágætir. Meðalnyt kúa af Red-Poll kyni eru um 3200 kg á ári og meðalfita milli 3,5—4,0%. Red-Poll kýr eru að jafnaði hraustar og endingargóðar. Eins og sézt á myndinni þá vegnar Violet 31 vel og afkvæmin þrífast ágætlega. Violet 31 var í 22,7 kg dagsnyt þegar myndin var tekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.