Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 12

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 12
190 FREYR IVI j ó I k og mjólkupumbúðip Frá því að gerilsneyðing mjólkur hófst, fyrir um það bil 70-80 árum, hafa umbúðir utan um mjólk mjög verið til umræðu. I fyrstu var ekki um annað að ræða en dreif- ingarfyrirkomulag í brúsum, en rétt eftir aldamótin kom mjólkurflaskan sem umbúð- ir fyrir mjólk. Hefur hún síðan haldið því áliti að í dag er hún útbreiddasta umbúða- tegundin utanum mjólk. Á síðastliðnum 20 árum hefur komið fram á markaðinum fjöldi einnota umbúðategunda fyrir mjólk. Þær eru allar búnar til úr pappa eða plasti eða hvoru tveggja í senn. Brúsamjólk Sala á mjólk í lausu máli er almennt talið tilheyra liðinni tíð, enda þótt kostnaður við slíka dreifingu verði öllu jafnan mjög lítill. Út frá almennum hreinlætissjónarmiðum er ekki hægt að fella sig við slíkt dreifingar- fyrirkomulag, einkum þar sem mjólkin er einhver sú viðkvæmasta vara sem seld er á markaðinum. Enda hefur þetta leitt til þess leg eigin framleiðsla 3-5 grömmum. Úr fæð- unni fái líkaminn 1 gr. af kolesteroli, og að af því eina grammi stafi aðeins 1/10 frá smjöri, og er þá miðað við miðlungs smjör- neyzlu. Neyzla smjörs hafi því í rauninni enga þýðingu. í sama streng tók dr. Anemueller og lagði áherzlu á, að kolesterolmagn smjörsins væri skaðlaust. í skýrslu fundarins er gerður samanburð- ur á kolesterolmagni ýmissa fæðutegunda. Þar segir, að úr 30 gr. af smjöri fái líkaminn aðeins um 50-80 mg. af kolesteroli, úr 1/2 ltr. af mjólk aðeins 60 mg., úr 150 gr. af kjöti eða pylsum aftur á móti 250-1000 mg. og úr 2 eggjum 400-600 mg. Fleiri tegundir eru teknar til samanburðar, svo sem fiskilýsi, sem inniheldur 4500-7600 mg. af kolesteroli í 100 gr. En það var ekki látið hér við sitja á þess- um septemberfundi í Þýzkalandi, heldur voru ýmsir kostir smjörfitunnar sem fæðu, undirstrikaðir mjög greinilega. 1 10. grein- inni í yfirlitinu um niðurstöður fundarins segir orðrétt í þýðingu löggilts skjalaþýð- anda: “Andstætt skoðunum margra er smjör- ið ágætis næringarfita, vegna hinnar náttúrulegu (eðlilega, hreinu) gerðar þess og ágætrar hollustu, fyrir næringu og nær- ingarfræði, sem staðfest hefur verið við læknisfræðilegar rannsóknir (klinisch), en þó sérstaklega fyrir barnalæknisfræðina og hið almenna sjúkrafæði (Krankendiát) og þó aðallega í sambandi við maga-, gall- eða lifrarsjúkdóma. Hinir sérstöku hæfileikar þess eru: a) Það er tekið beint inn í frumurnar í föstu formi (örsmáum kúlum, korpuskular) b) hæfileikinn til sérstaklega skjótrar upp- sogunar (Resorption), sem sennilega er í sambandi við það (a), c) hinn náttúrlegi auður þess af næringar- eigin virktum efnum (Wirkstoffe), fituupp- leysandi vítamínum, lesitin og fitusýrum á mismunandi mettunarstigi, sem engin önn- ur fæðutegund eða olía getur boðið upp á. d) hið mikla magn af arachidonsýru, sem það inniheldur o. fl.“ Hér verður ekki tilgreint fleira af því, sem stendur í hinni fróðlegu ályktun fund- arins, enda ætti ekki að þurfa fleiri vitna við, til þess að hér sé hægt að taka undir með þýzka ritinu Molkerei- und Káserei-Zeit- ung, en þar segir í oktoberheftinu 1965: “Smjör er ágætis næringarfita.......... Smjörinu var veitt algjör uppreisn æru í sumar.............
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.