Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 34

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 34
212 FREYR Vaccum mjólkurtankur með áfastri kœlivél. Tankinn má tengja beint við rörmjaltakerfið. vegunum þessari flutningaaðferð fjötur um fót á komandi árum. En vafalaust geta einhver mjólkurbú á komandi árum haft hagnað af að taka þetta flutningafyrirkomu- lag í notkun í einstökum sveitum. Tankflutningar í framkvæmcL Til þess að koma þessari flutningaaðferð til framkvæmda, eru við hafðar tvær mismun- andi leiðir. Fyrri aðferðin er sú, að mjólk- urbúið sér um alla framkvæmdina, kaupir tankana og leigir síðan framleiðandanurn tankinn gegn hæfilegu gjaldi. Þetta gjald er oftast ákveðin upphæð á hvern mjólkur- lítra, sem fer í gegnum tankinn. Aðalkostur við þetta er sá, að stofnkostnaðurinn kemur ekki eins við framleiðandann, auðveldara er að „tankvæða“ heila sveit, þegar fram- leiðendur leggja ekki fram stofnkostnaðinn, og kemur þá fremur fram reksturshagnað- ur strax í byrjun, og þegar mjólkurbúið er eigandi að öllum heimilistönkunum, er auð- velt að víxla misstórum tönkum á milli bæja án aukakostnaðar fyrir framleiðandann. En þessi aðferð verður tæplega viðhöfð nema mjólkurbúið ráði yfir tölverðu fjármagni. Önnur aðferð er sú, að mjólkurbúið er aðeins milligönguaðili með útvegun tank- ana. Bændur munu þá kaupa tankana eftir efnum og ástæðum. Eignarétturinn verður þá þeirra. Segja má, að þetta sé hægfarari þróun. Heimilistankar munu þá fyrst og fremst koma á þá bæi, sem sérstaklega sjá sér hag í notkun þeirra. Ef mjólkurbíllinn sækir síðan mjólkina heim á hlað annan hvern dag á þessa bæi, kemur fram veruleg- ur hagnaður fyrir mjólkurframleiðandann. En aftur á móti sparast fyrst um sinn lítið í flutningskostnaði. Vœntanlegar framkvœmdir á íslandi 1 marzmánuði árið 1964 hóf Mjólkursamlag- ið í Borgarnesi flutning á mjólk með tankbíl frá bændum. Til þessa hefur enginn heim- ilismjólkurtankur verið í notkun í Borgar- firði og hefur því tankbíllinn sogið mjólkina upp úr brúsunum. Tankbíllinn hefur hingað til sótt mjólk daglega á sveitabæina. Þessi framkvæmd er aðeins skref í átt að tak- markinu. Mjólkursamlagið hefur nú öðlazt reynslu 1 meðferð tankbílsins, bæði í sam- bandi við samlagið og úti á vegum. I sept- Sœnskur mjólkur- tankur með áfastri kœlivél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.