Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 54

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 54
232 FREYR Lyf gegn illgresi í kartöflugörðum Getum boðið yður viðurkennd iyf gegn illgresi í kartöflugörðum. ARESIN gaf mjög góða raun í tilraunum síðastliðið sumar. Á 1000 fermetra er hœfilegur skammtur 250—300 g. í moidargarð, en 150— 200 g. í sendinn moldarjarðveg. ARESIN er dreift skömmu eftir að kartöflurnar eru settar niður. í mjög sendinn jarðveg hentar AFALON betur en Aresin, 150 g. ó 1000 ferm. SILONA - FÓÐURKÁL Samkvœmt niðurstöðum innlendra tilrauna er SILONA-fóðurkál uppskerumesta fóðurkálstegundin. Sauðfé og nautgripir taka það fram yfir aðrar tegundir fóðurkáls. Silona hentar vel til votheysgerðar. Sáið saman frœi af Silona og einœru rýgresi. Hirðið Silona í vothey, en beitið síðar á rýgresið. Ef Silona er sáð snemma, gefur það góða beit um miðjan ágúst. Hœfilegt sáðmagn er 6 kg. pr. ha. GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON Laufásvegi 17 - 2-46-94 ■L --------------------- ----------- ---------------------------j OSTA* OG SMJÖRSALAN s.f. smiop * A BRAUÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.