Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 64

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 64
ALFA-MATIC rörmjaltakerfiö tryggir öruggan þvott Hvernig er ALFA-MATIC rörmjaltakerfið - þvegið? Eldsnögg sogskolun þvær kerfiö meöan sinnir öðrum störfum Með ALFA MATIC rörmjöltun gengur vmnan miklu fljótar — 3 kýr eru mjólkaðar á sama tima og 2 með venjulegum vélfö.tum. Mjaltirnar verða léttari og kerfið sparar tima. En hinar miklu hreinlætiskröfur við mat- væla framleiðslu heimta fullkominn þvott á öllu kerfinu. Auðvitað væri unnt að framkvæma þvottinn með höndunum, en það væri mjög eríitt og seinlegt. Það er þvi mikils virði að hreinsun mjaltakerfisins taki sem skemmstan tíma. Fyrir ALFA-MATIC er þess vegna notuð sjálfvirk sog- skolun, sem gerir þvottinn fljótlegan og auðveldan. „Vatnsburstarnir" þvo kerfið fyrir þig. Sérstakur skolsogventill fylgir kerfinu —. en hann sendir loft og þvotta- lög — sem verða að svokölluðum vatnsburstum — gegnum kerfið. en þeir bursta með öflugum höggum. Vlð þetta verður kerfið tandurhreint á nokkrum mínútum. Sérstakir svampar eru svo sendir gegnum kerfið og tæma £að. Notkun þvottaefna er mjög lítij. Ef þú hefur ALFA-MATIC sogskolunarkerfið í fjósinu — getur þú sinnt öðrum störfum meðan mjalta- kerfið er þvegið. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.