Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1966, Side 64

Freyr - 15.04.1966, Side 64
ALFA-MATIC rörmjaltakerfiö tryggir öruggan þvott Hvernig er ALFA-MATIC rörmjaltakerfið - þvegið? Eldsnögg sogskolun þvær kerfiö meöan sinnir öðrum störfum Með ALFA MATIC rörmjöltun gengur vmnan miklu fljótar — 3 kýr eru mjólkaðar á sama tima og 2 með venjulegum vélfö.tum. Mjaltirnar verða léttari og kerfið sparar tima. En hinar miklu hreinlætiskröfur við mat- væla framleiðslu heimta fullkominn þvott á öllu kerfinu. Auðvitað væri unnt að framkvæma þvottinn með höndunum, en það væri mjög eríitt og seinlegt. Það er þvi mikils virði að hreinsun mjaltakerfisins taki sem skemmstan tíma. Fyrir ALFA-MATIC er þess vegna notuð sjálfvirk sog- skolun, sem gerir þvottinn fljótlegan og auðveldan. „Vatnsburstarnir" þvo kerfið fyrir þig. Sérstakur skolsogventill fylgir kerfinu —. en hann sendir loft og þvotta- lög — sem verða að svokölluðum vatnsburstum — gegnum kerfið. en þeir bursta með öflugum höggum. Vlð þetta verður kerfið tandurhreint á nokkrum mínútum. Sérstakir svampar eru svo sendir gegnum kerfið og tæma £að. Notkun þvottaefna er mjög lítij. Ef þú hefur ALFA-MATIC sogskolunarkerfið í fjósinu — getur þú sinnt öðrum störfum meðan mjalta- kerfið er þvegið. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.