Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 52

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 52
230 FREYR Mjólkurstöðin á Selfossi Mjólkurbú Flóamanna er stærsta mjólkur- stöð landsins. Það var sett á stofn 1929. Var að athöfnum unnið af stórhug og félagslegt framtak á breiðum grundvelli reist. Nafnið ber með sér, að starfssvið þess var þó ekki vítt í upphafi, en brátt fjölgaði aðstandend- um og flutningarleiðir að sama skapi er all- ar sveitir Árnessýslu, Rangárvallasýslu og nú síðustu árin öll V-Skaftafellssýsla er flytjandi mjólkur til Mjólkurstöðvarinnar á Selfossi. Á Selfossi er fjölbreyttur mjólkuriðnaður auk þess sem meginmagn mjólkurinnar er sent á neyzlumjólkurmarkað í Reykjavík, á vissum tímum fer hún öll þá leið og svo til Vestmannaeyja. Hin upprunalega mjólkurstöð varð fljót- lega of lítil en við þröng skilyrði var búið unz ný mjólkurstöð var reist, sú er nú stend- ur. Hún var tekin í notkun árið 1960 og þá talin hin fullkomnasta er til þess tíma hafði verið reist á Norðurlöndum. Til mjólkurstöðvarinnar hefur mjólk komið sem hér segir: Grétar Símonarson stöðvarstjóri Árið 1930 1.200.000 kg — 1963 35.452.964 — — 1964 36.555.222 — — 1965 38.649.993 —- Mjólkurstöðin á Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.