Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Síða 52

Freyr - 15.04.1966, Síða 52
230 FREYR Mjólkurstöðin á Selfossi Mjólkurbú Flóamanna er stærsta mjólkur- stöð landsins. Það var sett á stofn 1929. Var að athöfnum unnið af stórhug og félagslegt framtak á breiðum grundvelli reist. Nafnið ber með sér, að starfssvið þess var þó ekki vítt í upphafi, en brátt fjölgaði aðstandend- um og flutningarleiðir að sama skapi er all- ar sveitir Árnessýslu, Rangárvallasýslu og nú síðustu árin öll V-Skaftafellssýsla er flytjandi mjólkur til Mjólkurstöðvarinnar á Selfossi. Á Selfossi er fjölbreyttur mjólkuriðnaður auk þess sem meginmagn mjólkurinnar er sent á neyzlumjólkurmarkað í Reykjavík, á vissum tímum fer hún öll þá leið og svo til Vestmannaeyja. Hin upprunalega mjólkurstöð varð fljót- lega of lítil en við þröng skilyrði var búið unz ný mjólkurstöð var reist, sú er nú stend- ur. Hún var tekin í notkun árið 1960 og þá talin hin fullkomnasta er til þess tíma hafði verið reist á Norðurlöndum. Til mjólkurstöðvarinnar hefur mjólk komið sem hér segir: Grétar Símonarson stöðvarstjóri Árið 1930 1.200.000 kg — 1963 35.452.964 — — 1964 36.555.222 — — 1965 38.649.993 —- Mjólkurstöðin á Selfossi

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.