Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 50

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 50
228 FREYR Mjólkurstöðin á Djúpavogi Mj ólkursamlag Kaupfélags Berufjarðar tók til starfa árið 1962. Ýmsir hafa gert athugasemdir við það, að hlutast er til um byggingu mjólkurstöðva á smá stöðum, þar sem mjólkursala er lítil. Þeim er því að svara, að auðvitað vilja allir neytendur fá gerilsneydda og hreins- aða mjólk, jafnt á litlum stöðum og stórum. Þó að neytendur á Djúpavogi noti ekki sem neyzlumjólk nema um 30% af því magni, sem kemur til stöðvarinnar, er rekstur henn- ar jafnt réttmætur fyrir því. þar að auki er svo selt smjör og skyr, sem unnið er á staðn- um. Og svo er ekki hinu að leyna, að í þorp- inu væri vandræða ástand, ef ekki væri Mjólkurstöðin, sem Kaupfélagið á og rekur. Þorsteinn Sveinsson I sambandi við mjólkurframleiðslu þessa svæðis, og flutning til stöðvarinnar, er vert að geta þess, að fyrir byggðarlagið er ómet- anleg sú samgöngubót, sem til hefur orðið í sambandi við mjólkurflutninga, og er það líka atriði, sem vert er að telja með, einkum í strjálbýlum héruðum. Kaupfélagsstjórinn á Djúpavogi, Þor- steinn Sveinsson, er jafnframt stöðvarstjóri. Mjólkurstöðin tók á móti mjólk, sem hér segir: Árið 1964 366.232 kg — 1965 430.571 — Mjólkurstöðin á Djúpavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.