Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1966, Side 54

Freyr - 15.04.1966, Side 54
232 FREYR Lyf gegn illgresi í kartöflugörðum Getum boðið yður viðurkennd iyf gegn illgresi í kartöflugörðum. ARESIN gaf mjög góða raun í tilraunum síðastliðið sumar. Á 1000 fermetra er hœfilegur skammtur 250—300 g. í moidargarð, en 150— 200 g. í sendinn moldarjarðveg. ARESIN er dreift skömmu eftir að kartöflurnar eru settar niður. í mjög sendinn jarðveg hentar AFALON betur en Aresin, 150 g. ó 1000 ferm. SILONA - FÓÐURKÁL Samkvœmt niðurstöðum innlendra tilrauna er SILONA-fóðurkál uppskerumesta fóðurkálstegundin. Sauðfé og nautgripir taka það fram yfir aðrar tegundir fóðurkáls. Silona hentar vel til votheysgerðar. Sáið saman frœi af Silona og einœru rýgresi. Hirðið Silona í vothey, en beitið síðar á rýgresið. Ef Silona er sáð snemma, gefur það góða beit um miðjan ágúst. Hœfilegt sáðmagn er 6 kg. pr. ha. GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON Laufásvegi 17 - 2-46-94 ■L --------------------- ----------- ---------------------------j OSTA* OG SMJÖRSALAN s.f. smiop * A BRAUÐIÐ

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.