Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Síða 24

Freyr - 15.01.1982, Síða 24
þessum hlunnindum. Upplýsinga- streymi til veiðiréttareigenda er ekki nóg, en fer vaxandi. Um það ber þessi ráðstefna vitni. Sann- leikurinn er alltaf að breytast, sbr. hvers konar seiðum er sleppt. Kvað menn á Vesturlandi meta starf Þóris Dan í Borgarnesi ntjög mikils. Við verðum að stórauka rannsóknastarfsemi í fiskirækt. Það virðist ekki mega leggja fjár- magn í neitt nema sjávarútveg á íslandi. Ef eitt togaraverð væri lagt í fiskeldisstöð mundu þeir pening- ar skila sér fljótt. Jónas Jónsson: Þarf ekki að fylgjast vel með mátulegri stofnstærð. Hvernig finnst mátuleg stofnstærð'? Eru líkur til þess að ef vatn er mátulega veitt að það verði betra stangveiðivatn'? Ari Teitsson, svaraði gagnrýni Árna ísakssonar um hreisturtaln- ingu. Taldi hann vænlegast þar sem lax safnast við fossa, að draga línu nokkru neðan við fossinn og taka síðan laxinn og slátra honum. Til að bæta nýtingu á ám er at- hugandi að fjölga stöngum. Ekki i " ~ Umræður og útdrættir Frli. af bls. 56 náttúrlega fiskrækt. Hann taldi hafbeitarmöguleika Hólalax hf. sambærilega við hafbeit frá stöð- inni í Kollafirði og að starfsemi Hólalax væri efnileg. Hann benti á að hagkvæmisút- reikningar á þessari starfsemi hefðu verið gerðir. Höfundur þeirra væri Benedkt Andrésson, hagfræðingur. Niðurstöður hans hefðu verið jákvæðar þessum rekstri. Sem svar við fyrirspurn Magn- úsar í Botni benti Árni á að reiknað væri með 30% afföllum af kviðpokaseiðum í eldisstöð, þar sem á því stigi þyrftu seiðin að læra að éta. Hann svaraði Friðriki Sigfússyni hefur enn tekist að konia á lög- formlegu veiðifélagi við Laxá í Aðaldal. Jón Krístjánsson. Synd að geta ekki varið meiri tíma í Mývatn. Stefnan er að vinna sem mest á sem skemmstum tíma. Seiða- sleppingar í vötn hafa gefið mis- jafnan árangur. Telja þarf seiðin á leiðinni út. Sleppt var í Vest- mannsvatn árin 1975 og 1978. Þá fór að veiðast smálax uni allt vatn. Líklega heppnast laxaslepping í vötn ef urriði er í þeim, því að hann lifir á grófum botni. Jón Krist- jánsson og sænskir sérfræðingar mældu leiðni í vatni í fisklausum ám. Eimað vatn hefur leiðni 10 en Laxá í S.-Þing. 150, en ef leiðni fer niöur fyrir 30 eru ár laxlausar. Athugandi að nota tjarnir, bera vel á þær og veita vatni úr þeim í laxveiðiár. Regnbogasilungur er varmakærari en bleikja. Því er betra að nota bleikjuna og gera vel við hana. Ef okkur tækist að koma fiski uppí 'h kg, er hægt að halda veiði í vatni sem hann er í í jafnvægi. Bandormar í Hólma- að slepping úr kvíum við sjó hefðu gefið góða raun. Unnsteinn Stefánsson svaraði fyrirspurnum. Hann sagði að skilin milli hafstrauma að austan og vestan lægju á svæðinu milli Eystrahorns og Vestrahorns. Hann taldi að hlýjasti sjórinn væri við Vestmannaeyjar og Reykja- nes. Varðandi vötn sem líktust Ol- afsfjarðarvatni, nefndi hann að Miklavatn í Fljótum líktist því nokkuð, en væri óhagstæðara til ræktunar. Hópið, Höfðavaten á Höfðaströnd, Nýpslón í Vopna- firði og lónin með suðurströndinni væru yfirleitt grunn. Siguröur St. Helgason upplýsti að útreikningar á hagkvæmni strandkvíaeldis lægju fyrir og hefði Benedikt Andrésson líka gert þá. vatni drepa fisk. Viss sníkjudýr í nýrunum á bleikju hindra að hún gangi í sjó. Djúpavatn á Reykja- nesi var ofsetið, en var grisjað mikið eða um 14 kg á ha. Við það stórjókst veiði. Svipað gerðist í Hlíðarvatni og Elliðavatni. Vandveitt er í Elliða- vatni, en vel veiðist í Hlíðarvatni, vegna þess að í Elliðavatni er fisk- ur krókvanur, en stöðugt bætist nýrfiskur í Hlíðarvatn. Effiski líð- ur vel tekur hann vel á agn. Þórir Dan Jónsson var sammála Guðmundi J. Kristjánssyni að Grjótá væri laxuppeldisá fyrir Hítará. Sú fyrri væri hlýrri. Taldi hann ekki þurfa að friða Grjótá. Rannsóknir í Svíþjóð benda til að 8 mávamaðkar í fiski nægi til að drepa hann (hýsilinn). Auðvelt er að þekkja fiskiandar- og máva- maðk. Þeir líta út eins og hvítar kúlur í innyflunum. Ef þær eru sprengdar spretta út litlir maðkar. Fyrir 10 árum byrjuðu rafveiðar að ráði í íslenskum ám. Hann benti á að enn væri margt órannsakað íþessum efnum. Hann taldi að yfirmettun á súrefni í vötnum hindraði ekki fiskirækt. i Umræður og útdrættir Frh. afbls. 93. er virtist allan fisk sem var á veiði- svæðinu. Þó eru á henni hnökrar sem þarf að laga. Einnig kom í ljós að sama voð hentar ekki jafn vel við mismunandi aðstæður. Sé dýpi meira en ca. 2 m, þarf t. d. að hækka vængina á voðinni frá því sem nú er. Að öllu framansögðu er ljóst að unnt er að nota dragnót með árangri í silungsvötnum ef botn- gerð og annað takmarkar ekki notkun hennar, en nokkurn tíma mun taka að fullkomna þessa að- ferð. 64 — FREYR

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.