Freyr

Årgang

Freyr - 15.01.1982, Side 43

Freyr - 15.01.1982, Side 43
n 1980 r- n-.- 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48 60 52 Lengd i sm. Lengdardreifing bleikju í Hólmavatni við lok hvers vaxtartímabils árin 1971 til 1980 að undanskildum árunum 1974 og 1976. næstum eingöngu veiddur í net en veiðin hafði farið minnkandi. Fyrstu árin eftir 1970 veiddist mikið af stórum fiski bæði bleikju ogurriða. Uppúr 1975 virðist stóri fiskurinn horfinn og efir það hefur aflinn aðallega verið smár fiskur. Tilraunaveiðar frá árinu 1971 sýna þetta vel. Á mynd 2 sést lengdardreifing bleikjunnar úr tilraunaveiðum 1971—1980. (Ekki má gera samanburð á fjölda fiska hvert ár því tilviljun ein ræður oft aflamagni hvert sinn). Eins og sést af mynd 2 er varla til fiskur sem er minni en 30 cm. árið 1971, og eru flestir um 35 cm. langir og u. þ. b. 1.5 pund á þyngd. Aldursgreiningar sýna að fisk- urinn er þá 6—9 ára og ef til vill eldri. Ef við köllum þessa 35 cm. >,topp“ í lengdardreifingunni sést að fram til 1973 hreyfist „toppur- >nn“ til hægri, þ. e. fiskurinn ^o stækkar, en engin nýliðun á sér :0 stað. ' 'ú? Árið 1975 er ,,toppurinn“ horfinn og smáfiskur orðinn alls- ráðandi í fyrsta sinn. Árið 1977 veiðist í netin næstum eingöngu smáfiskur með 20—23 cm. >,topp“. Mest ber á fiski klöktum árið 1973. Tvö næstu árin á eftir faerist ,,toppurinn“ til hægri, en 1979 er fiskurinn orðinn sex ára og nokkur hluti hans kynþroska, þá um það bil 26—28 cm. langur. Aldursgreiningar á aflanum 1980 sýna að 1973 árgangurinn, sem var allsráðandi í vatninu árin 1977—1979, hefur minnkað mikið, og árið 1980 er mestur hluti aflans á lengdarbilinu 26—33 cm. Fiskurinn er klakinn 1973—1976, en mest ber á 1974 árgangi. Eng- 'nn af aldursgreindum fiski úr þeim árgangi var kynþroska, þótt eins árs eldri systkini þeirra væru það árið áður. Vöxtur. Samanburður á lengd bleikju úr rannsóknarveiðum í Hólmavatni sýnir að vöxtur hennar hefur minnkað á síðustu árum. Áberandi er hve árgangurinn 1973 hefur vaxið lítið. Petta má útskýra á þann veg að þegar hinn sterki ár- freyr — 83

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.