Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.01.1982, Qupperneq 53

Freyr - 15.01.1982, Qupperneq 53
sem við tækjum þátt í alþjóða- rannsóknum. Aukningu rann- sóknanna verður að beina að verkefnum tengdum laxagöngum héðan austur í Noregshaf og veiðinni þar. Það sem við getum helst gert í sambandi við slíkar rannsóknir er að stórauka laxa- merkingar og framkvæma þær á sem flestum stöðum á landinu, og hafa menn í Færeyjum með sam- þykki og í samvinnu við Færeyinga til að fylgjast með merktum löxum bæði í frystihúsum, helst þegar Iaxabátarnir koma að landi, og einnig um borð í laxveiðibátum. Kaupa verður örmerkta laxa til þess að ná úr þeim merkjunum. Þá væri einnig æskilegt að geta merkt lax úti á miðunum að fengnu leyfi Færeyinga. Hve mikið verður kleift að gera í þessum efnum fer að sjálfsögðu eftir fjármagninu, sem veitt verður til þess umfram það, sem ætlað er til annarar starfsemi á vegum Veiðimála- stofnunar. En auk þess er velvilji °g stuðningur Færeyinga nauð- Þróun veiðitækja. Frh. afbls. 61 vallavatni í flottroll en þær tókust ■Ha. Þar sem silungur er mjög sprettharður fiskur, tel ég að skýr- mgin sé sú að toghraði hafi ekki verið nægjanlegur til að sprengja fiskinn, en fiskur syndir á undan trolli þangað til hann gefst upp, þá lendir hann inn í því, ekki fyrr. Ég ah't að heppilegasta veiðiaðferð á murtu sé hringnót, því murtan myndar torfur á svipaðan hátt og síld og loðna. Hafa fundist allt að 20 m þykkar torfur sem eru í 15 m dýpi. Þegar haft er í huga að árlegt aflaverðmæti í Þingvallavatni einu er líklega á bilinu 0,5—1,0 mill jón- lr hróna upp úr sjó, er ljóst að nauðsynlegt er að kanna þessa hlið málsins. Veiðimálastofnunin hefur nú þegar yfir að ráða tækni til þess að mæla stofnstærð murtu með synlegur, ef starfið á að bera tilætl- aðan árangur. Viðauki Leit að urmerktuin löxum á Fær- eyjum Hinn 28. mars 1981 fór höfundur til Færeyja og dvaldist þar til 4. apríl við að kynna sér laxveiðimál. Ræddi hann við fiskifræðinga á Fiskirannsóknarstovan í Þórshöfn og fleiri Færeyinga og aflaði ýmis konar upplýsinga er þau mál varða. Ferðaðist hann um Straumey og Austurey til að kynn- ast staðháttum og skoða fisk- eldisstöðvar og kvíaeldi. Ýmsar af þeim upplýsingum, sem aflað var, hafa komið fram hér að framan. Einn aðal tilgangur með ferð- inni var að kanna möguleika á að finna örmerkta laxa frá íslandi, en þeir eru, sem fyrr segir, auðkenndir með því að klipptur er af þeim veiðiugginn. Dagana 30. mars til 1. apríl voru rúmlega 3200 laxar af þremur bátum skoðaðir í bergmálsmælingum, svo að auð- velt verður að fylgjast með áhrifum veiða á stofninn og þar með ákvarða hæfilegt aflamagn. Það sem þarf að gera til að undirbúa hringnótaveiði er að rannsaka bet- ur torfumyndun á ýmsum árs- tímum. Eftirmáli. Framleiðnisjóður veitti fé til veið- arfæratilrauna í silungsvötnum, og skipulagningar markaðsmála. Framkvæmd verksins var falin starfshópi þriggja manna, einum frá Landssambandi veiðifélaga, öðrum frá Búnaðarfélagi íslands og þeim þriðja frá Veiðimála- stofnun. Tók hún til starfa í mars s. I. Starfshópinn skipa Árni G. Pétursson, BÍ., Kristján Finnsson, LV og Jón Kristjánsson, VM.st. Undirbúningur veiðarfæratilrauna frystihúsinu Bacalao í Þórshöfn. Af 1070 löxum úr einum báti var enginn veiðiuggalaus, en sjö úr öðrum báti, sem var með 2040 laxa. Ur þriðja bátnum fannst einn lax án veiðiugga af rúmlega hundrað, sem skoðaðir voru. Hausar af sjö löxum voru teknir með til íslands til þess að leita ör- merkja í þeim, en ekki fundust í þeim merki. Ungur Færeyingur, Ingi Gunn- arsson að nafni, sem verið hefur við nám á íslandi, tók að sér að leita að uggaklipptum löxum í afla Færeyinga eftir að höfundur fór frá Færeyjum. Um miðjan apríl skoðaði hann 2296 laxa úr 4 bát- um í frystihúsinu í Hvannasundi. Fjórir uggaklipptir laxar fundust úr einum báti, sem var með 1050 laxa. Enginn þessara laxa reyndist vera örmerktur. Þannig hafa verið skoðaðir samtals um 5500 laxar, en af þeim voru 12 uggaklipptir; í 11 þeirra var leitað að örmerkjum án árangurs. með dragnót gat af ýmsum ástæð- um ekki hafist fyrr en seinast í maí og fyrsta ferð með nýja veiðarfærið var farin snemma í júlí. Var það síðan reynt í ýmsum vötnum við mismunandi aðstæður. Fljótlega varð ljóst að veiðiaðferðin hentaði við silungsveiði, þ. e. að tóin smöluðu saman fiskinum. Kraft- blakkirnar reyndust mjög vel og reyndist snurpun og hífing ekki erfið. Sjálf voðin sem veiðir fiskinn endanlega dróst mjög vel, grófst ekki niður í leðjuna og réði við botn sem þakinn var mara, ef marinn var lægri en 40 cm. Hún fiskaði hins vegar mjög misjafn- lega, og var því reynd ný voð, miklu lengri og með hærra þaki. Sú veiddi mun betur, stundum að því Frh. á bls. 64 FREYR — 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.