Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 23
Mynd 1. Dómablað við kúaskoðun.
STIGAGJÖF ATHUGASEMDIR
Yfírlína: Bolur: Malir: Fótstaða: Júgur og lögun: Júgurskipting og festa: Staðsetning spena og lengd: Lögun og gerð spena: Mjöltun: Skap: 1. Lausir bógar 2. Hár krossbeinskambur 5. Pokalaga júgur 6. Ójafnvægi v/h 7. Júgurpokar 8. Mikil skipting í júgri 9. Nástæðir fram- og afturspenar 11. Nástæðir afturspenar 12. Mislangir spenar 17. Millispenar 18. Lek 19. Mismjólkast 20. Selur illa 21. Skapill
Stig samtals: Einkunn: Dómur:
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Boldýpt Lítil 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Mikil
Utlögur Litlar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Miklar
Yfirlína Veik 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Kúpt
Malabreidd Grannar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Breiðar
Halli mala Vísa upp 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hallandi
Bratti mala Þaklaga 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Flatar
Staða hækla frá hlið Bein 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hokin
Staða hækla aftanfrá Náin 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Samsíða
Halli klaufa Mikill 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Réttar
Jafnvægi Framþungt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Afturþungt
Júgurfesta Laust I 2 3 4 5 6 7 8 9 Fast
Júgurband Ogreinilegt 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Greinilegt
Júgurdýpt Mikil 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Vel borið
Spenagerð Keilulaga 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Kylfulaga
Lengd spena Langir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Stuttir
Þykkt spena Grannir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Þykkir
Staða framspena Vísa út 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Þéttir
Spenaoddur Yddur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Sýldur
Mjaltir Þungar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Léttar
Skap Viðkvæm 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Róleg
Aukaspenar Engir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Samvaxnir
laust jákvæð. Þegar halli mala er
metinn er hins vegar líklega eftir-
sóknaverðast að hafa gildi á bilinu 4-
5. Síðasti þátturinn sem metinn er í
malagerð er bratti mala. Þaklaga
malir hafa lengi verið taldar veruleg-
ur útlitsgalli hjá íslenskum kúm. Aft-
ur á móti eru skýrar bendingar úr
erlendum rannsóknum á burðarerf-
iðleikum kúa sem sýna að mjög flat-
ar malir eru með tilliti til þess þáttar
eru ekki eftirsóknarverðar. Þess
vegna er líklega æskilegast fyrir
þennan þátt að sjá mat á bilinu 5-7.
Þegar fótstaða er skoðuð eru þrír
þættir teknir til skoðunar. Fyrst er
skoðuð staða hækla frá hlið. Þar
viljum við sjá fremur beina línu þó
að það geti orðið um of, gildi á bil-
inu 2-4 munu þama vera talin eftir-
sóknarverð kvörðun. Þá er skoðuð
staða hækla aftan frá. Gleið fót-
staða sem skapar gott rými fyrir
júgur er tvímælalaust æskileg og
því em háar tölur þarna eftirsóknar-
verðar. Að síðustu er skoðaðar halli
klaufa. Við viljum að kýmar standi
þannig vel og hafi réttar klaufir,
þannig að þama munu háar tölur
vera taldar jákvæðar. Þess má geta
að víða erlendis eru miklu fleiri
þættir skoðaðir í fótstöðu kúnna
þegar hún er metin. Bilun í fótum
hefur hins vegar ekki þótt mikið
vandamál hjá íslenskum kúm. Hins
vegar er rétt að nefna að víða er-
lendis má sjá nokkra umræðu um
breyttar áherslur gagnvart þessum
þætti, nú þegar umhverfi kúnna er
meira og meira að færast í lausa-
göngufjós með legubásum. Þá
verða það mögulega aðrir þættir en
áður sem fer að reyna á í fótagerð
kúnna.
Við skoðun á júgurgerð em fjórir
þættir skoðaðir. Jafnvægi er metið
fyrst. Þar viljum við skilyrðislaust
sjá jafnt júgur, þannig að einkunn á
FREYR 11-12/2000-23