Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 10

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 10
landi, að drekka brennivín, ríða ótemjum, syngja og hafa gaman saman og það kemur komræktinni til góða. En fer ekki mikið af komrœktinni fram í landi Vindheima? Jú, þar eru um 200 hektarar í ræktun sem deilast niður á marga bændur. Við Sigurður Baldursson á Páfastöðum leigjum t.d. þama sam- an 20 ha og svo er ég líka með kom héma heima, núna 4 ha sem er liður í endurræktun hjá mér. Hver er eðlileg þurrefnisprósenta komsins við skurð ? A Islandi er ekkert „eðlilegt“ í þeim efnum. Það getur verið niður í 40% og þá kemur safi úr pokunum og svo upp í yfir 80%. Veðrið við komskurðinn hefur þarna líka sitt að segja. Hins vegar er algengt að þurrefnismagnið sé 55-60%. Þá má segja að kornið sé þurrlegt að taka á því. Hversu útbreidd er kornrœkt hér í Skagafirði? Hér í firðinum eru það um 20 bæ- ir þar sem ræktað er korn, frá Hjaltadalnum og inn eftir að Vind- heimum, þó meira vestan Vatna en Bindivél í eigu Bessa Vésteinssonar. Pökkunarvél jyrir stórbagga f eigu Bessa Vésteinssonar. að því að setja það í votheysturn sem ég á. Ég hef pantað mér dúk sem er sérsniðinn í turninn. Hingað til hef ég notað turninn undir vot- hey en fann þarna góða ástæðu til að hætta því og nýta þó áfram þessa fjárfestingu. I þessa geymslu þarf að tryggja a.m.k. 60% þurrefni kornsins, ann- ars er hætta á að það frjósi fast eða hrapi ekki niður að sniglinum í botninum. Þannig að ég reikna með að kaupa eitthvað af þurru korni til að blanda saman við. Nokkrir fleiri bændur sem rækta korn hér í sýslu eru einnig að hugsa urn svona geymslur. austan. Ég er þó viss um að það mætti rækta korn innar í firðinum en á Vindheimum, hvað varðar veð- urfar og jarðveg. Ég tel að Skagfirðingar séu fé- lagslega sinnaðri en margir aðrir og það hefur rennt sterkum stoðum undir þetta framtak. Menn eru að vinna þetta saman, það gerir fjár- festingu í vélum og tækjum fram- kvæmanlega. A þessum smábúum okkar væri annað óhugsandi. Eigið þið ekki þetta karlakómum Heimi að þakka? Jú, mikið, og þetta liggur hér í Hvernig er hagað innflutningi á sáðkorninu ? Seinustu tvö árin hefur Kaupfé- lag Skagfirðinga um þennan inn- flutning. Ég kaupi grasfræ frá Mjólkurfé- lagi Reykjavíkur og Asgeir Harðar- son, sölumaður þar sagði mér að sl. vor hafi orðið sprenging í sölu gras- fræs og það þakkar hann öllum sáð- skiptunum sem fylgt hafa korn- ræktinni. Gott að búa um þessar mundir I þeim samdrœtti sem er í íslensk- um landbúnað þá hljómar það eins og að hér sé allt í blóma. Er þetta rétt metið? Það er mjög gott að búa í dag, og 10 - FREYR 11-12/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.