Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 56

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 56
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Spuni 99014 Fæddur 24. apríl 1999 hjá Agli Sig- urðssyni, Berustöðum, Asahreppi. Faðir: Stúfur 90035 Móðurætt: M. Spóla 152, fædd 4. janúar 1995 Mf. Bassi 86021 Mm. Bóla 112 Mff. Amar 78009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. Rauður 82025 Mmm. Sóley 73 Lýsing: Sægrábröndóttur, kollóttur. Sver haus. Rétt yfirlína. Boldjúpur en rif flöt. Malir aðeins hallandi, örlítið þaklaga. Fótstaða í þrengra lagi. Stór allvel holdfylltur gripur. Umsögn: Spuni var tveggja mánaða gamall 65,2 kg að þyngd og ársgamall var hann orðinn 345,8 kg. Þynging hans því 920 g/dag að meðaltali á framangreindu tímabili. Nafn og nr. Mjólk móður Spóla 111 152 Kynbótamat Fita Þrótein Heild 113 115 117 Frumu- Stig tala alls 84 lítlitsdóniur Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð 17 16 18 5 Umsögn um móður: Spóla 152 var í árslok 1999 búin að mjólka í 3 ár að jafnaði 5961 kg af mjólk með 3,56% próteini eða 212 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 4,67% sem gefur 278 kg af mjólk- urfitu. Heildarmagn verðefna því 490 kg á ári að jafnaði. Móðurætt: M. Buna 111, fædd 28. september 1993 Mf. Negri 91002 Mm. Huppa 103 Mff. Bjartur 83024 Mfm. Kolgríma 294, Oddgeirshólum Mmf. Tangi 80037 Mmm. laga. Rétt fótstaða. Gríðarlega lang- ur, stór og nokkuð holdþéttur grip- Lýsing: ur. Svartskjöldóttur, kollóttur. Frítt höfuð. Aðeins sigin yfirlína. Fá- Umsögn: dæma mikil boldýpt og góðar út- Viti var 60 daga gamall 72,5 kg lögur. Malir langar en aðeins þak- að þyngd og ársgamall 352,8 kg. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Buna 111 119 112 101 118 94 85 17 16 19 5 Viti 99016 Fæddur 18. maí 1999 hjá Ólafi Eg- ilssyni, Hundastapa, Borgarbyggð. Faðir: Hljómur 91012 Hann hafði því vaxið um 919 g/dag að jafnaði á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Buna 111 var felld árið 1999 en hafði þá lokið 3,5 skýrsluárum. Meðalnyt var 5536 kg af mjólk með 3,41% próteini eða 189 kg af mjólkurpróteini og 4,50% fitu sem gefur 249 kg af mjólkurfitu. Magn verðefna því 438 kg á ári að meðal- tali. 56- FREYR 11-12/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.