Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 58

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 58
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Kollur 92025 Fæddur 14. ágúst 1999 hjá Sigurði og Fjólu, Skollagróf, Hrunamanna- hreppi. Faðir: Þyrnir 89001 Móðurætt: M. Framtíð 111, fædd 31. desember 1992 Mf. Þistill 84013 Mm. Framsókn 77 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Voðmúli 84021 Mmm. Styggagrána 58 staða. Fremur holdþéttur gripur. á þessum tíma. Lýsing: Ljósrauður, kollóttur. Full langur haus. Fremur jöfn yfirlína. Mikil boldýpt og góðar útlögur. Aðeins hallandi en jafnar malir og rétt fót- Umsögn: Kollur var tveggja mánaða gamall 86,5 kg að þyngd og ársgamall var hann orðinn 352,8 kg. Þynging hans var því 873 g/dag að meðaltali Umsögn um móður: í árslok 1999 var Framtíð 111 búin að mjólka í 4,2 ár að meðaltali 5468 kg af mjólk með 3,47% próteini sem gefur 189 kg af mjólkurpró- teini á ári. Fituhlutfall 4,29% sem gefur 234 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn af verðefnum því 423 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Framtíc 111 116 105 101 114 97 86 17 17 18 5 Rökkvi 99026 Fæddur 18. ágúst 1999 á tilrauna- búinu á Stóra-Armóti, Hraungerð- ishreppi. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Kvöldrós431, fædd 12. janúar 1994 Mf. Þráður 86013 Mm. Dagrós 262, Sigtúnum Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844 Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Rós 236 Lýsing: Svartur, kollóttur. Kýrlegur haus. Aðeins jöfn yfirlína. Boldýpt mikil og útlögur allgóðar. Malir þaklaga og fótstaða fullþröng. Langur, sæmilega holdfylltur gripur. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Rökkvi 70 kg og ársgamall 333,8 kg. Hann hafði því að jafnaði þyngst um 865 g/dag á þessum tíma. Umsögn um móður: Kvöldrós 431 var í árslok 1999 búin á fjórum árunt að mjólka 4560 kg af mjólk að meðaltali með 3,35% próteini eða 153 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,69% sem gefur 168 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 321 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- móður % % tala alls gerð Kvöld- 113 93 105 115 105 81 16 16 19 3 rós 431 58 - FREYR 11-12/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.