Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Síða 58

Freyr - 01.12.2000, Síða 58
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Kollur 92025 Fæddur 14. ágúst 1999 hjá Sigurði og Fjólu, Skollagróf, Hrunamanna- hreppi. Faðir: Þyrnir 89001 Móðurætt: M. Framtíð 111, fædd 31. desember 1992 Mf. Þistill 84013 Mm. Framsókn 77 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Voðmúli 84021 Mmm. Styggagrána 58 staða. Fremur holdþéttur gripur. á þessum tíma. Lýsing: Ljósrauður, kollóttur. Full langur haus. Fremur jöfn yfirlína. Mikil boldýpt og góðar útlögur. Aðeins hallandi en jafnar malir og rétt fót- Umsögn: Kollur var tveggja mánaða gamall 86,5 kg að þyngd og ársgamall var hann orðinn 352,8 kg. Þynging hans var því 873 g/dag að meðaltali Umsögn um móður: í árslok 1999 var Framtíð 111 búin að mjólka í 4,2 ár að meðaltali 5468 kg af mjólk með 3,47% próteini sem gefur 189 kg af mjólkurpró- teini á ári. Fituhlutfall 4,29% sem gefur 234 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn af verðefnum því 423 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Framtíc 111 116 105 101 114 97 86 17 17 18 5 Rökkvi 99026 Fæddur 18. ágúst 1999 á tilrauna- búinu á Stóra-Armóti, Hraungerð- ishreppi. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Kvöldrós431, fædd 12. janúar 1994 Mf. Þráður 86013 Mm. Dagrós 262, Sigtúnum Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844 Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Rós 236 Lýsing: Svartur, kollóttur. Kýrlegur haus. Aðeins jöfn yfirlína. Boldýpt mikil og útlögur allgóðar. Malir þaklaga og fótstaða fullþröng. Langur, sæmilega holdfylltur gripur. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Rökkvi 70 kg og ársgamall 333,8 kg. Hann hafði því að jafnaði þyngst um 865 g/dag á þessum tíma. Umsögn um móður: Kvöldrós 431 var í árslok 1999 búin á fjórum árunt að mjólka 4560 kg af mjólk að meðaltali með 3,35% próteini eða 153 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,69% sem gefur 168 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 321 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- móður % % tala alls gerð Kvöld- 113 93 105 115 105 81 16 16 19 3 rós 431 58 - FREYR 11-12/2000

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.