Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 57

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 57
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Hilmir 99021 Fæddur 24. maí 1999 hjá Sveini Guðjónssyni, Stekkjarvöllum, Staðarsveit. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Skottall7, fædd 7. maí 1992 Mf. Ái 93023 Mm. Huppa 79 Mff. Bratti 75007 Mfm. Huppa 40, Árgerði Mmf. Bátur 71004 Mmm. Kinna 62 Lýsing: Rauðhuppóttur, leistóttur með blesu, smáhnýflóttur. Svipfríður. Sterkleg yfirlfna. Mjög mikil bol- dýpt og allgóðar útlögur. Malir jafnar og mjög góð fótstaða. Jafn, holdþéttur og fallegur gripur. Umsögn: Hilmir var tveggja mánaða gamall 72.2 kg að þyngd og ársgamall 332.2 kg. Hann hafði því á þessu aldursbili þyngst um 852 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: Skotta 117 var í árslok 1999 búin að mjólka í 5,0 ár að meðaltali 5866 kg af mjólk á ári með 3,38% pró- tein sem gerir 198 kg af mjólkur- próteini og 4,44% fitu sem gefur 260 kg af mjólkurfitu. Magn verð- efna á ári því að jafnaði 458 kg. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skotta 117 116 106 101 114 110 85 16 16 18 5 Duggari 99022 Fæddur 13. júlí 1999 hjá Herði Guðmundssyni, Böðmóðsstöðum, Laugardal. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Skoruvík 241, fædd 4. nóvember 1993 Mf. Þistill 84013 Mm. Kæla 203 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Andvari 87014 Mmm. Telma 157 Lýsing: Dökkbröndóttur með leista á aftur- fótum og tungl í enni, kollóttur. Þróttlegur haus. Jöfn yfirlína. Bol- rými í meðallagi. Malir jafnar og fótstaða rétt. Jafn, sæmilega hold- fylltur gripur. Umsögn: Þegar Duggari var 60 daga gamall var hann 72 kg að þyngd og árs- gamall 339 kg. Vöxtur hans hafði því verið 875 g/dag að jafnaði á þessu tímabili. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Skoruvík 241 mjólkað í 4,1 ár að meðaltali 6179 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mæltist 3,56% sem gefur 220 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,93% sem gefur 243 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 463 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skoru- vík 24 137 1 85 103 133 105 84 16 16 18 5 FREYR 11-12/2000 - 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.