Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2000, Page 45

Freyr - 01.12.2000, Page 45
allar aðstæður sem líkastar því sem gerist í vömb á lifandi kúm svo að niðurstaða fóðurgerjun- arinnar á að vera svipuð. Mis- munandi tegundum af gróffóðri og kjamfóðri er blandað saman í ólíkum hlutföllum. Mælt er hversu vel tréni, sterkja, pró- tein og önnur fóðurefni melt- ast, og hversu mikið myndast af örverupróteini og fitusýrum sem eru mikilvæg næringarefni fyrir jórturdýrið. Ut frá niður- stöðunum er metið hvaða fóð- ursamsetningar hafa komið best út og hverjar verr með til- liti til framboðs á næringarefn- um til skepnunnar. I þessari til- raun eru notaðar sömu fóður- tegundir og verða notaðar í fóðurtilraun með mjólkurkýr. Gróffóður í tilraununum er rúlluverkað vallarfoxgras, tveir sláttutímar og tvö þurrkstig. NÖK þingið á Akureyri. Frh. af bls. 15 í dag. í framleiðsluumhverfi hefur slíkt hins vegar feikilega mikla þýðingu gagnvart nautakjötsfram- leiðslunni. Ahugi á klónun er mikill. Hann benti hins vegar á að það sé varla aðferð til ræktunarframfara vegna þrengingar á erfðahópnum. Ef líkja mætti ræktunarstarfinu við umferð þar sem menn ætluðu að komast áfram, væri klónun jafngildi þess að leggja í bflastæði. I erfðatækni væri gífurlega mikið starf unnið. Þar eru hins vegar ekki mjög margir áþreifanlegir hlutir sem komnir eru í notkun. Sífellt fjölgar þekkingu á sviði „merki- gena“ sem eiga að geta aukið ná- kvæmni í vali. Hina nýju tækni verður að vega og meta með tilliti til aðstæðna á hverj- um tíma. I skipulögðu ræktunarstarfi, eins og á Norðurlöndunum, verður samt undirstaðan enn um langa ffamtíð eins og verið hefur hefð- bundið kynbótamat gripa sem byggir á traustum gögnum úr skýrsluhaldi. b) Flokkatilraun með mjólkurkýr. Þessi tilraun verður sett af stað nú í haust og valdar hafa verið kýr á Stóra-Ármóti sem eru undirbúnar sérstaklega fyrir burð þannig að þær verði í sem jöfnustu fóðrunarástandi. Áætlaðar eru fjórar tilrauna- meðferðir og verður samsetn- ing tilraunafóðursins ákveðin út frá niðurstöðum tilraunar í vambarhermi. Tilraunaskeið verður að minnsta kosti 100 dagar fyrir hverja kú. Til þess að meta áhrif á efnaskipti kúnna, og þar með framleiðslu- getu þeirra á mjólkurpróteini og öðrum mjólkurefnum, verða tekin sýni úr mjólk og blóði til efnagreininga. I mjólk verður auk hefðbundinna greininga á fitu, próteini, mjólkursykri og þvagefni lögð áhersla á að greina gerðir einstakra próteina Henrik Nygárd frá Danmörku fjallaði um þróunina síðustu tvö ár við að koma á sameiginlegu rækt- unarstarfi í nautgriparækt á Norð- urlöndunum og Lars-Inge Gunnars- son frá Svíþjóð fjallaði um ýmsa þætti í framkvæmd þess. Þetta er þróun sem við Islendingar af ástæðum sem allir þekkjar getum ekki verið þátttakendur í. Eins og fjallað var um í grein um NÖK þingið í Falkenberg í Svíþjóð fyrir tveim árum þá var þar blásið í herlúðra til að vinna að meiri sam- vinnu á sviði ræktunarstarfsins á Norðurlöndum en verið hefur. Þró- unin í þeim efnum hefur orðið meiri og hraðari en nokkum óraði þá fyrir. Stefnt er að því að upplýs- ingar allra landanna verði samnýtt- ar við kynbótamat í framtíðinni. Ljóst er að á næstu árum verður komið á samrekstri nautastöðvanna á Norðurlöndum. Nautin í einstök- um kynjum verða notuð og reynd í öllum löndununt. Með þessu skap- ast möguleikar á enn auknum erfðaframförum. Þarna verður einnig mynduð miðstöð sem á alla möguleika á að keppa í þeirri vax- og fitusýra. í blóði verða greind insúlín, ketonefni, frjálsar fitusýrur (NEFA) og aðrir þeir þættir er geta gefið til kynna fóðrunarástand og heilsufar. c) Önnur fóðurtilraun -. Þessi til- raun er á áætlun á öðrum vetri verkefnisins. Henni er ætlað að leiða í ljós nánari tengsl mjólkursamsetningar við fóðr- un og erfðaeiginleika kúnna. Nánara skipulag fer eftir niður- stöðum fyrri tilraunarinnar. Loks er áformað að kanna vinnslueiginleika mjólkur út frá erfða- og fóðrunarþáttum sem lýst er hér að framan. Mjólkin til próf- unar verður valin út frá niðurstöð- um annarra rannsóknaþátta og kannað hvort áhrifavaldar á efna- innihald, sem þar koma fram, hafa áhrif á vinnslueiginleika mjólkur- innar. andi alþjóðlegu samkeppni sem orðin er á þessu sviði. Hin sameig- inlega ræktun, hvort sem litið er á rauðu eða svörtu kynin, verður vafalítið ein sú umfangsmesta og öflugasta í heiminum. Eins og áður er sagt er NÖK rót- gróinn félagsskapur á Norðurlönd- unum. Umfang starfseminnar er samt ekki mikið annað en þingin á tveggja ára fresti. Stjóm hefur ætíð haft sér til aðstoðar framkvæmda- stjóra. í þeim efnum hefur verið mikil festa því að á rúmlega fimm áratuga starfsferli samtakanna hafa þeir aðeins verið fimm. Að þessu sinni urðu þar þó skipti og sem sjötti framkvæmdastjóri samtak- anna kom Gunnar Guðmundsson frá BI til starfa sem slíkur í lokahófi ráðstefnunnar og leysti þar af hólmi Svein Overskott frá Noregi. Á miðvikudeginum lauk þinginu með því að þingfulltrúar dreifðu sér í heimsóknir á kúabú á Eyjafjarðar- svæðinu og fengu þannig gott tæki- færi til að kynnast nánar íslenskum kúabúskap og nautgriparækt. Þann- ig lauk ákaflega vel heppnuðu þingi NÖK á íslandi árið 2000. FREYR 11-12/2000-45

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.