Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 45

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 45
allar aðstæður sem líkastar því sem gerist í vömb á lifandi kúm svo að niðurstaða fóðurgerjun- arinnar á að vera svipuð. Mis- munandi tegundum af gróffóðri og kjamfóðri er blandað saman í ólíkum hlutföllum. Mælt er hversu vel tréni, sterkja, pró- tein og önnur fóðurefni melt- ast, og hversu mikið myndast af örverupróteini og fitusýrum sem eru mikilvæg næringarefni fyrir jórturdýrið. Ut frá niður- stöðunum er metið hvaða fóð- ursamsetningar hafa komið best út og hverjar verr með til- liti til framboðs á næringarefn- um til skepnunnar. I þessari til- raun eru notaðar sömu fóður- tegundir og verða notaðar í fóðurtilraun með mjólkurkýr. Gróffóður í tilraununum er rúlluverkað vallarfoxgras, tveir sláttutímar og tvö þurrkstig. NÖK þingið á Akureyri. Frh. af bls. 15 í dag. í framleiðsluumhverfi hefur slíkt hins vegar feikilega mikla þýðingu gagnvart nautakjötsfram- leiðslunni. Ahugi á klónun er mikill. Hann benti hins vegar á að það sé varla aðferð til ræktunarframfara vegna þrengingar á erfðahópnum. Ef líkja mætti ræktunarstarfinu við umferð þar sem menn ætluðu að komast áfram, væri klónun jafngildi þess að leggja í bflastæði. I erfðatækni væri gífurlega mikið starf unnið. Þar eru hins vegar ekki mjög margir áþreifanlegir hlutir sem komnir eru í notkun. Sífellt fjölgar þekkingu á sviði „merki- gena“ sem eiga að geta aukið ná- kvæmni í vali. Hina nýju tækni verður að vega og meta með tilliti til aðstæðna á hverj- um tíma. I skipulögðu ræktunarstarfi, eins og á Norðurlöndunum, verður samt undirstaðan enn um langa ffamtíð eins og verið hefur hefð- bundið kynbótamat gripa sem byggir á traustum gögnum úr skýrsluhaldi. b) Flokkatilraun með mjólkurkýr. Þessi tilraun verður sett af stað nú í haust og valdar hafa verið kýr á Stóra-Ármóti sem eru undirbúnar sérstaklega fyrir burð þannig að þær verði í sem jöfnustu fóðrunarástandi. Áætlaðar eru fjórar tilrauna- meðferðir og verður samsetn- ing tilraunafóðursins ákveðin út frá niðurstöðum tilraunar í vambarhermi. Tilraunaskeið verður að minnsta kosti 100 dagar fyrir hverja kú. Til þess að meta áhrif á efnaskipti kúnna, og þar með framleiðslu- getu þeirra á mjólkurpróteini og öðrum mjólkurefnum, verða tekin sýni úr mjólk og blóði til efnagreininga. I mjólk verður auk hefðbundinna greininga á fitu, próteini, mjólkursykri og þvagefni lögð áhersla á að greina gerðir einstakra próteina Henrik Nygárd frá Danmörku fjallaði um þróunina síðustu tvö ár við að koma á sameiginlegu rækt- unarstarfi í nautgriparækt á Norð- urlöndunum og Lars-Inge Gunnars- son frá Svíþjóð fjallaði um ýmsa þætti í framkvæmd þess. Þetta er þróun sem við Islendingar af ástæðum sem allir þekkjar getum ekki verið þátttakendur í. Eins og fjallað var um í grein um NÖK þingið í Falkenberg í Svíþjóð fyrir tveim árum þá var þar blásið í herlúðra til að vinna að meiri sam- vinnu á sviði ræktunarstarfsins á Norðurlöndum en verið hefur. Þró- unin í þeim efnum hefur orðið meiri og hraðari en nokkum óraði þá fyrir. Stefnt er að því að upplýs- ingar allra landanna verði samnýtt- ar við kynbótamat í framtíðinni. Ljóst er að á næstu árum verður komið á samrekstri nautastöðvanna á Norðurlöndum. Nautin í einstök- um kynjum verða notuð og reynd í öllum löndununt. Með þessu skap- ast möguleikar á enn auknum erfðaframförum. Þarna verður einnig mynduð miðstöð sem á alla möguleika á að keppa í þeirri vax- og fitusýra. í blóði verða greind insúlín, ketonefni, frjálsar fitusýrur (NEFA) og aðrir þeir þættir er geta gefið til kynna fóðrunarástand og heilsufar. c) Önnur fóðurtilraun -. Þessi til- raun er á áætlun á öðrum vetri verkefnisins. Henni er ætlað að leiða í ljós nánari tengsl mjólkursamsetningar við fóðr- un og erfðaeiginleika kúnna. Nánara skipulag fer eftir niður- stöðum fyrri tilraunarinnar. Loks er áformað að kanna vinnslueiginleika mjólkur út frá erfða- og fóðrunarþáttum sem lýst er hér að framan. Mjólkin til próf- unar verður valin út frá niðurstöð- um annarra rannsóknaþátta og kannað hvort áhrifavaldar á efna- innihald, sem þar koma fram, hafa áhrif á vinnslueiginleika mjólkur- innar. andi alþjóðlegu samkeppni sem orðin er á þessu sviði. Hin sameig- inlega ræktun, hvort sem litið er á rauðu eða svörtu kynin, verður vafalítið ein sú umfangsmesta og öflugasta í heiminum. Eins og áður er sagt er NÖK rót- gróinn félagsskapur á Norðurlönd- unum. Umfang starfseminnar er samt ekki mikið annað en þingin á tveggja ára fresti. Stjóm hefur ætíð haft sér til aðstoðar framkvæmda- stjóra. í þeim efnum hefur verið mikil festa því að á rúmlega fimm áratuga starfsferli samtakanna hafa þeir aðeins verið fimm. Að þessu sinni urðu þar þó skipti og sem sjötti framkvæmdastjóri samtak- anna kom Gunnar Guðmundsson frá BI til starfa sem slíkur í lokahófi ráðstefnunnar og leysti þar af hólmi Svein Overskott frá Noregi. Á miðvikudeginum lauk þinginu með því að þingfulltrúar dreifðu sér í heimsóknir á kúabú á Eyjafjarðar- svæðinu og fengu þannig gott tæki- færi til að kynnast nánar íslenskum kúabúskap og nautgriparækt. Þann- ig lauk ákaflega vel heppnuðu þingi NÖK á íslandi árið 2000. FREYR 11-12/2000-45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.