Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 55

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Þollur 99008 Fæddur 1. apríl 1999 á félagsbúinu Þverlæk í Holtum. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Grautargerð 346, fædd 29. janúar 1994 Mf. Bassi 96021 Mm. Háttalín 291 Mff. Amar 78009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. Listi 86002 Mmm. Stássa 70, Stúfholti Lýsing: Rauðbrandhuppóttur með lauf í enni, kollóttur, svipfríður. Frekar jöfn yfirlína. Allgóðar útlögur og boldýpt. Malir aðeins þaklaga. Fót- staða rétt. All holdþéttur gripur. Umsögn: Þollur var 72,5 kg að þyngd við 60 daga aldur og ársgamall var hann 342 kg. Þyngdaraukning á þessu aldursbili var því að jafnaði 884 g/dag. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Grautar-113 gerð 346 91 113 118 110 86 17 17 18 4 Umsögn um móður: Grautargerð 346 hafði í árslok 1999 verið 3,3 ár á skýrslu og mjólkað 6362 kg að jafnaði með 3,49% af próteini eða 222 kg af mjólkurpró- teini. Hlutfall fitu 4,14% sem gefur 263 kg af mjólkurfitu. Magn verð- efna því 485 kg á ári að meðaltali. Kátur 99012 Fæddur 9. apríl 1999 hjá Sæunni Oddsdóttur, Steinum, Stafholts- tungum. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: Móðurætt: M. Búbót 117, fædd 26. mars 1992 Mf. Bleikur 89003 Mm. Kolbrá 101 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Hneta 80, Stóru-Ágeirsá Mmf. Kóngur 81027 Mmm. Mósa 85 Lýsing: Rauður, kollóttur. Fremur kýrlegur haus. Rétt yfirlína. Feikilega bol- djúpur með þokkalegar útlögur. Malir aðeins þaklaga. Sæmileg fót- staða. Holdfylling í meðallagi. Umsögn: Kátur var 60,2 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall var hann 328 kg. Vöxtur því að jafnaði 878 g/dag á þessu tímabili. Umsögn um móður: Búbót 117 hafði í árslok 1999 verið í 5,8 ár á skýrslu og mjólkað 5122 kg af mjólk að meðaltali með 3,84% af próteini eða 196 kg af mjólk- urpróteini og 4,57% fitu eða 234 kg. Samtals hafði hún því skilað 430 kg af verðefnum í mjólk á ári. Búbót hefur ætíð haldið mjög reglulegum burðartíma frá ári til árs. Nafn og nr. móður Kynbótaniat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Búbót 117 113 115 123 119 104 84 15 17 19 FREYR 11-12/2000 - 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.