Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Síða 55

Freyr - 01.12.2000, Síða 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Þollur 99008 Fæddur 1. apríl 1999 á félagsbúinu Þverlæk í Holtum. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Grautargerð 346, fædd 29. janúar 1994 Mf. Bassi 96021 Mm. Háttalín 291 Mff. Amar 78009 Mfm. Prinsessa 77, Hólmi Mmf. Listi 86002 Mmm. Stássa 70, Stúfholti Lýsing: Rauðbrandhuppóttur með lauf í enni, kollóttur, svipfríður. Frekar jöfn yfirlína. Allgóðar útlögur og boldýpt. Malir aðeins þaklaga. Fót- staða rétt. All holdþéttur gripur. Umsögn: Þollur var 72,5 kg að þyngd við 60 daga aldur og ársgamall var hann 342 kg. Þyngdaraukning á þessu aldursbili var því að jafnaði 884 g/dag. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Grautar-113 gerð 346 91 113 118 110 86 17 17 18 4 Umsögn um móður: Grautargerð 346 hafði í árslok 1999 verið 3,3 ár á skýrslu og mjólkað 6362 kg að jafnaði með 3,49% af próteini eða 222 kg af mjólkurpró- teini. Hlutfall fitu 4,14% sem gefur 263 kg af mjólkurfitu. Magn verð- efna því 485 kg á ári að meðaltali. Kátur 99012 Fæddur 9. apríl 1999 hjá Sæunni Oddsdóttur, Steinum, Stafholts- tungum. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: Móðurætt: M. Búbót 117, fædd 26. mars 1992 Mf. Bleikur 89003 Mm. Kolbrá 101 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Hneta 80, Stóru-Ágeirsá Mmf. Kóngur 81027 Mmm. Mósa 85 Lýsing: Rauður, kollóttur. Fremur kýrlegur haus. Rétt yfirlína. Feikilega bol- djúpur með þokkalegar útlögur. Malir aðeins þaklaga. Sæmileg fót- staða. Holdfylling í meðallagi. Umsögn: Kátur var 60,2 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall var hann 328 kg. Vöxtur því að jafnaði 878 g/dag á þessu tímabili. Umsögn um móður: Búbót 117 hafði í árslok 1999 verið í 5,8 ár á skýrslu og mjólkað 5122 kg af mjólk að meðaltali með 3,84% af próteini eða 196 kg af mjólk- urpróteini og 4,57% fitu eða 234 kg. Samtals hafði hún því skilað 430 kg af verðefnum í mjólk á ári. Búbót hefur ætíð haldið mjög reglulegum burðartíma frá ári til árs. Nafn og nr. móður Kynbótaniat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Búbót 117 113 115 123 119 104 84 15 17 19 FREYR 11-12/2000 - 55

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.