Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 48

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 48
Samhengi milli átgetu, fylli og tyggitíma hjá nautgripum Inngangur Á ferðum mínum sl. vetur kom oft upp sú spurning af hverju og hvernig Danir nota fylli og tyggi- tíma til að gera fóðuráætlanir? Hér verður reynt að svara þessari spurn- ingu og skýra samhengið á milli át- getu, fylli og tyggitíma. Átgeta eftir Louise Molbak, Land- búnaðar- háskólanum á Hvanneyri Hámarks átgeta kúnna Hámarks átgeta er skilgreind sem heildar fylli á fóðri, sem kýrin getur étið, þegar tillit er tekið til vambar- getu. Þetta er getustuðull (G-stuð- ull) og er miðaður við tvær dagleg- ar gjafir og að fóðursamsetningin sé heppilega eðlisfræðilega saman- sett. Stærð G-stuðuls er háð ýmsum eiginleikum kýrinnar: Stjórnun áts er samspil milli eðlis- og lífeðlisfræðilegrar stjórn- unar, þar sem lífeðlisfræðileg stjórnun er ríkjandi við át á fóðri með hátt orkugildi, en eðlisfræðileg stjómun er ríkjandi við át á fóðri með mikla fylli (sjá mynd /). Ef fóðrið er fíngert, t.d. ef mikið af kjamfóðri er í því, styttist tyggitími, pH lækkar í vömb, lífeðlisfræðilega átgetan takmarkast og aukin hætta er á súrri vömb. Aftur á móti fylgist að langur tyggitími og eðlisfræðileg takmörkun á átgetu. í þessu dæmi takmarkar áttími og vambarrými átgetu og hætta er á að kýrin fái ekki næga orku til framleiðslu. Fyllistuðlakerfi í Danmörku er búið að vinna reikniaðferð, sem kölluð er fylli- stuðlakerfi. Þetta kerfi getur sagt okkur fyrirfram um væntanlega hámarks átgetu kýrinnar. Reikniað- ferðin byggist á að átgetu á mjalta- skeiðinu er aðallega stjórnað eðlis- fræðilega. Aðferðin samanstendur af þekkingu á hversu mikil fylli fóðursins er og þekkingu á hámarks átgetu kúnna. Notuð er eftirfarandi jafna: IÞEí*FFí = G (A) Þar sem ÞEj = kg þurrefni fyrir hvert fóðurefni (þar sem i stendur fyrir sérhvert fóðurefni) FFj = fyllistuðull á kg þurrefni fyrir hvert fóðurefni (þar sem i stendur fyrir sérhvert fóðurefni) og G = hámarks átgeta kúnna. 1. Kyn (þung eða létt kyn) 2. Mjaltaskeið (1. kálfs eða seinni mjaltaskeið) 3. Meðalnyt búsins (kg orkuleiðrétt mjólk (OLM) yfir árið) 4. Staða á mjaltaskeiði (vikur frá burði) 5. Eðlisvirkni (t.d. fjós þar sem kýmar eru bundnar eða lausa- ganga/beit). í töflu 1 em sýndir nokkrir K- stuðlar fyrir Jersey kýr sem hafa yf- irleitt 88 % af getu miðað við stærri kyn. Þar sem enginn K-stuðull er til fyrir íslenska kynið má reikna með svipuðum stuðli og er fyrir Jersey kynið. Fyllistuðull fyrir fóðrið Út frá umfangs- miklum dönskum fóðrunartilraunum og vitneskju um fylli fóðurs hafa verið ákveðnir stuðlar fyrir fóðrið frá 0,2 til 1 FF/kg þurrefni. Grófur rúghálmur er settur sem 1, hæsta gildi, þar sem ákveðið var að þetta fóðurefni væri rheð mestu fylli. Fyllistuðullinn 0,2 er fyrir allt Át (kg þe/dag) ► Fyllieiningan/kg þe Mynd 1. Tvíþœtt lögmál jyrir stjórnun af átgetu hjá jórturdýri, þar sem átgetu er stjórnað líf- og/eða eðlisfrœðilega. Búast má við hámarks átgetu þar sem eftirspurn eftir orku er fullnœgt með eðlisfrœðilegri stjórnun. 48 - FREYR 11-12/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.