Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2000, Page 54

Freyr - 01.12.2000, Page 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Abætir 99002 Fæddur 6. febrúar 1999 á félagsbú- inu Svalbarði, Svalbarðsströnd. Faðir: Bætir 91034 Móðurætt: M. Dumba619, fædd 22. febrúar 1992 Mf. Suðri 84023 Mm. Branda 146, Merkigili Mff. Álmur 76003 Mfm. Snegla 231, Hjálmholti Mmf. Bambi 82912 Mmm. Stjarna 206 Lýsing: Ljóskolóttur, kollóttur. Svipmikill. Örlítið lágur spjaldhryggur. Bol- djúpur með þokkalega hvelfdan bol. Malir þaklaga. Fótstaða sterk- leg. Þokkalega holdþéttur gripur. Umsögn: Ábætir var 60,2 kg að þyngd 60 daga gamall og ársgamall hafði hann náð 326,8 kg þunga. Daglegur vaxtarauki á þessu tímabili því 874 g/dag. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Dumba 619 verið 5 ár á skýrslu og mjólkað að jafnaði 6210 kg af mjólk á ári með 3,67% af próteini í mjólk sem gefur 228 kg af mjólkurpróteini. Fituhlut- fall 4,58% sem gefur 285 kg af mjólkurfitu. Samanlagt rnagn verð- efna því 513 kg á ári að meðaltali. Dumba hefur haldið mjög regluleg- an burðartíma frá ári til árs. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Dumba 619 123 105 105 122 113 81 16 16 18 5 Mímir 99007 Fæddur 10. apríl 1999 hjá Bjarna Axelssyni, Litlu-Brekku, Skaga- firði. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Kinna 184, fædd 27. janúar 1995 Mf. Krossi 91032 Mm. Ögn 165 Mff. Þistill 84013 Mfm. Kolgríma 117 Mmf. Austri 85027 Mmm. Dögg 138 Lýsing: Brandkrossóttur, kollóttur. Frekar þróttlegur svipur. Sterk yfirlína. Ágætlega boldjúpur með sæmilegar útlögur. Malir langar og jafnar. Fót- staða sterkleg. Nokkuð langur, jafn- vaxinn, sæmilega holdfylltur. Umsögn: Við 60 daga aldur var Mímir 60,8 kg og hafði náð 330 kg þunga árs- gamall. Vöxtur hans var því að meðaltali 883 g/dag á þessu aldurs- bili. Umsögn um móður: Kinna 184 hafði í árslok 1999 lokið 2,9 árum á skýrslu með 7279 kg meðalafurðir á ári. Próteinhlutfall er 3,58% sem gefur 260 kg af mjólkurpróteini og 3,87% fitu sem gefur 281 kg af mjólkurfitu. Sam- anlagt magn verðefna er því 541 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Kinna 184 124 96 104 123 85 83 16 16 18 4 54 - FREYR 11-12/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.