Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Síða 57

Freyr - 01.12.2000, Síða 57
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Hilmir 99021 Fæddur 24. maí 1999 hjá Sveini Guðjónssyni, Stekkjarvöllum, Staðarsveit. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Skottall7, fædd 7. maí 1992 Mf. Ái 93023 Mm. Huppa 79 Mff. Bratti 75007 Mfm. Huppa 40, Árgerði Mmf. Bátur 71004 Mmm. Kinna 62 Lýsing: Rauðhuppóttur, leistóttur með blesu, smáhnýflóttur. Svipfríður. Sterkleg yfirlfna. Mjög mikil bol- dýpt og allgóðar útlögur. Malir jafnar og mjög góð fótstaða. Jafn, holdþéttur og fallegur gripur. Umsögn: Hilmir var tveggja mánaða gamall 72.2 kg að þyngd og ársgamall 332.2 kg. Hann hafði því á þessu aldursbili þyngst um 852 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: Skotta 117 var í árslok 1999 búin að mjólka í 5,0 ár að meðaltali 5866 kg af mjólk á ári með 3,38% pró- tein sem gerir 198 kg af mjólkur- próteini og 4,44% fitu sem gefur 260 kg af mjólkurfitu. Magn verð- efna á ári því að jafnaði 458 kg. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skotta 117 116 106 101 114 110 85 16 16 18 5 Duggari 99022 Fæddur 13. júlí 1999 hjá Herði Guðmundssyni, Böðmóðsstöðum, Laugardal. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Skoruvík 241, fædd 4. nóvember 1993 Mf. Þistill 84013 Mm. Kæla 203 Mff. Bátur 71004 Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum Mmf. Andvari 87014 Mmm. Telma 157 Lýsing: Dökkbröndóttur með leista á aftur- fótum og tungl í enni, kollóttur. Þróttlegur haus. Jöfn yfirlína. Bol- rými í meðallagi. Malir jafnar og fótstaða rétt. Jafn, sæmilega hold- fylltur gripur. Umsögn: Þegar Duggari var 60 daga gamall var hann 72 kg að þyngd og árs- gamall 339 kg. Vöxtur hans hafði því verið 875 g/dag að jafnaði á þessu tímabili. Umsögn um móður: í árslok 1999 hafði Skoruvík 241 mjólkað í 4,1 ár að meðaltali 6179 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mæltist 3,56% sem gefur 220 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,93% sem gefur 243 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 463 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skoru- vík 24 137 1 85 103 133 105 84 16 16 18 5 FREYR 11-12/2000 - 57

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.