Freyr

Volume

Freyr - 01.12.2000, Page 10

Freyr - 01.12.2000, Page 10
landi, að drekka brennivín, ríða ótemjum, syngja og hafa gaman saman og það kemur komræktinni til góða. En fer ekki mikið af komrœktinni fram í landi Vindheima? Jú, þar eru um 200 hektarar í ræktun sem deilast niður á marga bændur. Við Sigurður Baldursson á Páfastöðum leigjum t.d. þama sam- an 20 ha og svo er ég líka með kom héma heima, núna 4 ha sem er liður í endurræktun hjá mér. Hver er eðlileg þurrefnisprósenta komsins við skurð ? A Islandi er ekkert „eðlilegt“ í þeim efnum. Það getur verið niður í 40% og þá kemur safi úr pokunum og svo upp í yfir 80%. Veðrið við komskurðinn hefur þarna líka sitt að segja. Hins vegar er algengt að þurrefnismagnið sé 55-60%. Þá má segja að kornið sé þurrlegt að taka á því. Hversu útbreidd er kornrœkt hér í Skagafirði? Hér í firðinum eru það um 20 bæ- ir þar sem ræktað er korn, frá Hjaltadalnum og inn eftir að Vind- heimum, þó meira vestan Vatna en Bindivél í eigu Bessa Vésteinssonar. Pökkunarvél jyrir stórbagga f eigu Bessa Vésteinssonar. að því að setja það í votheysturn sem ég á. Ég hef pantað mér dúk sem er sérsniðinn í turninn. Hingað til hef ég notað turninn undir vot- hey en fann þarna góða ástæðu til að hætta því og nýta þó áfram þessa fjárfestingu. I þessa geymslu þarf að tryggja a.m.k. 60% þurrefni kornsins, ann- ars er hætta á að það frjósi fast eða hrapi ekki niður að sniglinum í botninum. Þannig að ég reikna með að kaupa eitthvað af þurru korni til að blanda saman við. Nokkrir fleiri bændur sem rækta korn hér í sýslu eru einnig að hugsa urn svona geymslur. austan. Ég er þó viss um að það mætti rækta korn innar í firðinum en á Vindheimum, hvað varðar veð- urfar og jarðveg. Ég tel að Skagfirðingar séu fé- lagslega sinnaðri en margir aðrir og það hefur rennt sterkum stoðum undir þetta framtak. Menn eru að vinna þetta saman, það gerir fjár- festingu í vélum og tækjum fram- kvæmanlega. A þessum smábúum okkar væri annað óhugsandi. Eigið þið ekki þetta karlakómum Heimi að þakka? Jú, mikið, og þetta liggur hér í Hvernig er hagað innflutningi á sáðkorninu ? Seinustu tvö árin hefur Kaupfé- lag Skagfirðinga um þennan inn- flutning. Ég kaupi grasfræ frá Mjólkurfé- lagi Reykjavíkur og Asgeir Harðar- son, sölumaður þar sagði mér að sl. vor hafi orðið sprenging í sölu gras- fræs og það þakkar hann öllum sáð- skiptunum sem fylgt hafa korn- ræktinni. Gott að búa um þessar mundir I þeim samdrœtti sem er í íslensk- um landbúnað þá hljómar það eins og að hér sé allt í blóma. Er þetta rétt metið? Það er mjög gott að búa í dag, og 10 - FREYR 11-12/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.