Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.05.1993, Page 6

Skólablaðið - 01.05.1993, Page 6
SKÓLADLAÐIÐ Ingólfur B. Sigfússon IV.C: I Árshótíð -viltu donso? Þegar grá- mygla hvers- dagsleikans er orðin þrúgandi birtir skyndi- lega til og við fáum afsökun til að slá öllu upp í kæru- leysi. Um miðjan febrúar á hverju ári verða nemendur Menntaskólans sem beljur að vori (eða var það á svelli?). Astæð- an er að sjálfsögðu að óðum styttist í hina rómuðu árshátíð Framtíðarinnar. Febrúar 1993 var engin undantekn- ing nema ef nefna skyldi afmælishátíð Framtíðarinnar sem hitaði nemendur upp síðustu vikuna fyrir sjálft há- markið: Árshátíð viltu dansa? Undir- búningur hafði reyndar staðið yfir vikum saman og hópur fólks undir röskri stjóm árshátíðamefndar unnið að glæsilegri skreytingu á kjallara Casa Nova. Mér leið eins og ég gengi inn í klakahöll þegar ég kom þangað. Stóri dagurinn Eftir reykklæðamátun og síðkjóla- leit rann hann loksins upp. Venju samkvæmt hófst dagurinn á morgun- samkvæmum sem stóðu væntanlega flest þar til haldið var á Hótel Island þar sem skemmtiatriði voru sýnd. Flest voru þau allgóð, t.a.m. atriðið um sjö bræður, samlíkingin átti mjög vel við. Þær stöllur Margrét og Krist- björg stóðu sig með stakri prýði sem kynnar. Atriði hinna kvenmannslausu skólafélagsforkólfa var bráðfyndið og fótafimi þeirra vakti mikla athygli í steppinu. Segið svo að maður læri ekkert hjá Hauki... Kvenfélagsrauð- sokkurnar voru fyndnar og sömuleiðis diskóperramir. Afhending Elíasarorð- unnar fór fram við undirleik lúðra- sveitar og kom það mjög vel út. Hljómsveitin og söngvararnir fá tvö prik fyrir fádæma góð tónlistaratriði Framan af var hún fremur hásfemmd og leiðinleg rerilín- buxna og pólýest- er-skyrtna heim- speki. og sömuleiðis fær Örn Úlfar prik fyrir heiðarlega tilraun til að skemmta þriðjubekkingum með aulahúmor. Skv. lauslegri könnun hló um helm- ingur þeirra, hinn helmingurinn sá að eldri bekkingar hlógu ekki og taldi best að fara að fordæmi þeirra. Að lokum verður að minnast á árshátíðar- ræðu Þráins Bertelssonar. En þegar leið á virtist hann slaka á og lét gamminn geysa við góðar undirtektir. Þegar á heildina er litið var ræðan góð og skemmtileg. Skemmtidagsskráin var að mestu prýðisgóð og ber að geta frammistöðu allra á bak við tjöldin sem eiga heiður skilinn því sýningin gekk mjög fagmannlega fyrir sig, hratt og örugglega. Eftir hraðakstur heim þar sem skipt var um föt var brunað á matstað þar sem Menntskælingar skófluðu í sig dýrindis mat. Að því loknu var haldið í kveldteiti þar sem veigar voru teig- aðar svo um munaði. Þeir sem lifðu af gerðu um miðnæturbil tilraun til að komast á Hótel Sögu, þar sem skrokkaskak við undirleik Bogomils Font, Móeiðar Júníusdóttur og Millj- ónamæringanna var stundað. Tals- verður fjöldi komst inn við illan leik eftir troðning við innganginn. Að- 6 ♦

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.