Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 12

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 12
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNÍSFÉLAGS ÍSLENDINGA burður varS meS ótrúlega fljótri svip- an. En hann gerSist ekki undirbún- ingslaust. Skáld og ritsnillingar höfSu undirbúiS. Þeir höfSu meS orSum sínum lagt eldkveykjuna inn í sálir mannanna, svo aS þjóSin var öli orSin eins og einn stór bálköstur. Og þá þurfti ekki nema lítiS atv;k til aS kveykja í og hleypa öllu í loga. Alkunnugt er þaS, hvern þátt skáld- in áttu í því, aS þrælum var gefiS frelsi í Bandaríkjum NorSur-Ameríku á öldinni sem leiS. MeS ágætum sög- um og ljóSum vöktu skáldin samhug og meSaumkvun meS þrælunum, og áttu þannig drjúgasta þáttinn í því, aS þrælahald var úr lögum numiS. ÞaS mannúSarverk er engum mönnum fremur aS þakka en nokkrum skáld- um. ÞaS er nærri því alg'Jd regla, aS þegar ein'hver þjóS tekur einhvern fjörkipp, stígur eitthvert stórt fram- faraspor, þá hefir hún rétt áSur átt cinhver stórmenni andans, venjulega skáld, sem hafa vakiS stórar og göf- ugar hugsanir meS þjóS sinni. Þeir hafa undirbúiS. Þcr hafa oft ekki lifaS þaS sjálfir, aS sjá ávextina af orSum sínum. Og þeim hefir oft ver- iS litlu launaS eSa þakkaS, a. m. k. í lifanda Iífi. Því aS ávextirnir eru oft lengi aS vaxa, svo aS þeir komi í ljós. Skáldin eru sáSmenn. Þau strá út kenningum sínum í kyrþey. ÞjóSirn- ar taka viS orSum þeirra, og leika sér aS þeim eins og glmgri, og vita oft ekki, hve dýrmæt þau eru, fyr en sannleikurmn, sem í þeim liggur, er orSinn almennings-eign, og ber þá einhvern mikilvægan ávöxt, þegar minst varir. Ávextirnir eru auSvitaS misjafnir aS gæSum, eftir því, hvernig sáS- mennirnir eru sjálfir. SeiSmagniS f orSum skáldanna getur veriS jafn- mikiS, hvort sem því er beitt til ills eSa góSs. Og því hefir stundum ver- iS beitt t’l ills. Þorleifur jarlsskáld brúkaSi sína gáfu til þess aS koma fram grimmilegri hefnd. En sem bet- ur fer, er þaS fágætt, aS mestu and- ans menn misbeiti þannig mætti sín- um. ÞiS þekkiS öll talsvert sögu GyS- ingaþjóSarvnnar til forna. ÓvíSa sjá- um vér g'öggvar en þar, 'hver máttur orSsins getur veriS. Af bókum spá- mannanna t. d. getum viS fengiS nokkra hugmynd um, hvílík stórmenni þeir voru, flestir stórkostleg skáld, sönn kraftaskáld, enda höfSu þeir feikna mikil áhrif á þjóS sína. Þeir, sem lesiS hafa fornaldarsögu Gr.’kkja, muna ef til vill eftir einkenni- legri smásögu um borgirnar Spörtu og Aþenu. Þær voru ólíkar, þó aS sama tunga væri töIuS í báSum. Spartverj- ar voru harSir og hraustir, Aþenumenn gáfaSir og andríkir. Einu sinni í fyrndinm áttu Spartverjar í ófriSi viS nágranna sína, og sáu sitt óvænna. Þá leituSu þeir IiSs hjá Aþenu. Aþenu- menn vildu víst hjálpa frændum sín- um, en þá langaSi til aS gefa þeim of- urlitla áminningu um leiS. LiSiS, sem þeir sendu Spartverjum, var ekki nema eiim maður. Og hann var Iík- amlega fatlaSur, haltur. En hann var skáld. Hann orti hersöngva fyrir Spartverja, og hleypti í þá þeim eld- móSi, aS þeir unnu sigur og ráku ó- vini sína af höndum sér. Og sá sigur var ekki síSur þakkaSur skáldinu halta, en hershöfSingjunum og hetj- unum spartversku. Og Aþeningar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.