Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 12
10
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNÍSFÉLAGS ÍSLENDINGA
burður varS meS ótrúlega fljótri svip-
an. En hann gerSist ekki undirbún-
ingslaust. Skáld og ritsnillingar
höfSu undirbúiS. Þeir höfSu meS
orSum sínum lagt eldkveykjuna inn í
sálir mannanna, svo aS þjóSin var öli
orSin eins og einn stór bálköstur. Og
þá þurfti ekki nema lítiS atv;k til aS
kveykja í og hleypa öllu í loga.
Alkunnugt er þaS, hvern þátt skáld-
in áttu í því, aS þrælum var gefiS
frelsi í Bandaríkjum NorSur-Ameríku
á öldinni sem leiS. MeS ágætum sög-
um og ljóSum vöktu skáldin samhug
og meSaumkvun meS þrælunum, og
áttu þannig drjúgasta þáttinn í því,
aS þrælahald var úr lögum numiS.
ÞaS mannúSarverk er engum mönnum
fremur aS þakka en nokkrum skáld-
um.
ÞaS er nærri því alg'Jd regla, aS
þegar ein'hver þjóS tekur einhvern
fjörkipp, stígur eitthvert stórt fram-
faraspor, þá hefir hún rétt áSur átt
cinhver stórmenni andans, venjulega
skáld, sem hafa vakiS stórar og göf-
ugar hugsanir meS þjóS sinni. Þeir
hafa undirbúiS. Þcr hafa oft ekki
lifaS þaS sjálfir, aS sjá ávextina af
orSum sínum. Og þeim hefir oft ver-
iS litlu launaS eSa þakkaS, a. m. k. í
lifanda Iífi. Því aS ávextirnir eru oft
lengi aS vaxa, svo aS þeir komi í ljós.
Skáldin eru sáSmenn. Þau strá út
kenningum sínum í kyrþey. ÞjóSirn-
ar taka viS orSum þeirra, og leika sér
aS þeim eins og glmgri, og vita oft
ekki, hve dýrmæt þau eru, fyr en
sannleikurmn, sem í þeim liggur, er
orSinn almennings-eign, og ber þá
einhvern mikilvægan ávöxt, þegar
minst varir.
Ávextirnir eru auSvitaS misjafnir
aS gæSum, eftir því, hvernig sáS-
mennirnir eru sjálfir. SeiSmagniS f
orSum skáldanna getur veriS jafn-
mikiS, hvort sem því er beitt til ills
eSa góSs. Og því hefir stundum ver-
iS beitt t’l ills. Þorleifur jarlsskáld
brúkaSi sína gáfu til þess aS koma
fram grimmilegri hefnd. En sem bet-
ur fer, er þaS fágætt, aS mestu and-
ans menn misbeiti þannig mætti sín-
um.
ÞiS þekkiS öll talsvert sögu GyS-
ingaþjóSarvnnar til forna. ÓvíSa sjá-
um vér g'öggvar en þar, 'hver máttur
orSsins getur veriS. Af bókum spá-
mannanna t. d. getum viS fengiS
nokkra hugmynd um, hvílík stórmenni
þeir voru, flestir stórkostleg skáld,
sönn kraftaskáld, enda höfSu þeir
feikna mikil áhrif á þjóS sína.
Þeir, sem lesiS hafa fornaldarsögu
Gr.’kkja, muna ef til vill eftir einkenni-
legri smásögu um borgirnar Spörtu og
Aþenu. Þær voru ólíkar, þó aS sama
tunga væri töIuS í báSum. Spartverj-
ar voru harSir og hraustir, Aþenumenn
gáfaSir og andríkir. Einu sinni í
fyrndinm áttu Spartverjar í ófriSi viS
nágranna sína, og sáu sitt óvænna. Þá
leituSu þeir IiSs hjá Aþenu. Aþenu-
menn vildu víst hjálpa frændum sín-
um, en þá langaSi til aS gefa þeim of-
urlitla áminningu um leiS. LiSiS, sem
þeir sendu Spartverjum, var ekki
nema eiim maður. Og hann var Iík-
amlega fatlaSur, haltur. En hann var
skáld. Hann orti hersöngva fyrir
Spartverja, og hleypti í þá þeim eld-
móSi, aS þeir unnu sigur og ráku ó-
vini sína af höndum sér. Og sá sigur
var ekki síSur þakkaSur skáldinu
halta, en hershöfSingjunum og hetj-
unum spartversku. Og Aþeningar