Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 63
STEFNUR OG STRAUMAR 61 með álögðum milliliðagróða. — Hún þarf að stuðla að því, að framleitt sé og notað í landinu sjálfu, alt það, sem hægt er að framleiða, og útvega sem hagfeldastan markað fyrir alt það, er þjcðm getur án verið af framleiðslu Iands og sjávar. Hún þarf að auka sem mest atvinnu í landinu, svo að ís- lenzka þjóðin þurfi ekki að borga úi- lendum þjóðurn verkalaun fyrir þau verk, er hún getur sjálf int af höndum. Og hún þarf að auka og efla penmga- stofnanir sírar, svo að auður safnist í landinu og þjóðin verði sem fyrst sjálfstæð fjárhagslega. Margt mætti fleira telja, sem ís- lenzka þjóðin þarf að stefna að í þessum efnum. En það yrði oí langt mál. En í þessu sambandi má geta, að sjávarútvegur íslend.mga er nú svo vel á veg kominn, að hann srendur jafrhliða samkyns atvinnuvegum ann- ara þjoða, og jafnvel tál’nn ðemstu röð. Skortir nú aðeins það á, að s’á ho num fyrir nægilegu starfsfé og góð- um msrkaði fyrir fiskinn, og verndun fi-kim ða fvrir erlendum ágang’. Og hví skyldi þá ekk’ fleiri íslenzkir atvinnuvegir geta komist á sama stig, ef nægilega er að þeim hlyni? Hvaða flokk, sem þeir tilheyra, mun flestum íslendingum koma saman um, að hefjast þurfi handa til framkvæmda í þessum framantöldu efnum. Urn það mun ekki vera mik’Il ágreiningur, þó að skiftar kunm að vera skoðanrr um, með hve miklum hraða framfara- baráttan eigi að vera háð. — En það er aðíerðin til að koma þessum mái- um í framkvæmd; er um verður barsst og flokkaskipun ræður í næstu kosn- ingum og framvegis á Islandi ; því ekki vill sá, er þetta ritar, ætla íslenzku þjóðinni það, að hún byggi lengur flokkaskipun sína á því máli, sem nú er úr sögunni um sinn. En hver verður þá grundvöllur flokkaskipunar í íslenzkum stjórnmál- um framvegis? Og hvaða straumar eru nú aflmestir í stjórnmála- og at- vinnulífi úlendinga, eftir því að dærna, sem 'stjórnmálaálitið er nú, að því er séð verður héðan úr fjarskanum af biaðafréttum um tillögur og fram- kvæmd.r í stjórnmálum? — Þessu er ekki svo auðvelt að svara, því svo eru mörg stórmál á dagskrá íslenzku þjóð- armnar, sem hafa ærið efni í sér til að verða að kappsmálum, að erfitt er að sjá, hvert þeirra kynni fyrst að verða eð svo miklu kappsmáli, að það skap- ist um það flokkar, sem verði aðal- flckkar í stjcrnmálum íslands. Hér skulu aðeins fáejn þeirra tabn. ' Er þá fyrst að nefna notkun foss- an?.a á íslandi til að framleiða raf- magn. Uim aðferð'na til þess eru mjög skiftar skoðanir. Koma þar fram margar spuraingar. Á að Iögskipa það, að þjóðin tak' endurgjaldslaust í hendur sér eignarrétt á öllum ám og vö'nurn á íslandi, í stað þess sem það hsfir altaf verið álitin einstaklings- eign? — Á að leigja fossa-aflið í byrj- un útlendum féiögum um nokkurra ára bil? Eða á þjóðin að taka lán til þess, að geta starfrækt sjálf rafmagns- notkunina? Eiga einstök sveita.- og bæjar- og sýslufélög að taka stórlán til að útvega sér rafmagnsafl á hvert heimili, til ljósa, hitunar og matarsuðu og ýmsra starfa (jarðyrkju o. fl.)? Og á ríkissjóður íslands að taka að sér að ábyrgjast slík lán? Annað stórmál er bankamálið. Á að stofna fleiri banka með sérstöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.