Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 94
92 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hina þungu og iföstu íund hennar þékti enginn betur en hann. Nú skildi hann, hví ihún hafÖi stundum í seinni tíð horift á hann kvíðandi, alvarlegum augum. Ingó'Ilfur fann alt í einu til þreytu — á sál og líkama. Hann settis't í sand- inn og studdi hönd undir kinn. Hugsanirnar voru að simásíkýrast — koma með meiri ró. Minningin um Þórdísi — nálægð hennar —, niðurinn í vatninu, friður og kyrð næturinnar, — þetta alt straúk þreytta sálu hans, eins og mjúk- ar ástvinahendur. Vatnið háfði oft áður verið honum fefagi og vmur, þegar stormur og upp- reisn í hans eigin hug höfðu nærri bor- ið 'hann ofurliði. Hér haifði hann kropið í emveru og einsftæðingsskap. Hér hafði hann beðið heitt og innilega. Og hér hafði hann líka efast um, að nokkur guð væri til. — Tilveran sýndist vera mis'k- unnarlaus heild, sem marði þá sundur, er urðu ifyrir tilfinningalausu hjóli at- vikanna. Hér hafði hann grátið tárum, beisk- um tárum fullorðins manns, sem iífið var nærri búið að kremja allan vilja úr. — Hér halfði hann Ifka fundið frið, frið eftir ofurvald tilfinmnganna. AI- veg eins og öldurnar á vatninu lægði eftir storminn, svo hafði hann fundið sálarfrið smátt og smátt, eftir því sem árin Hiðu, — lært að vera þakklátur fyrir bros guðs í sóilskininu, tár hans í regninu, — lært að vera þakklátur fyrir lífið sjálft. Og það var litla Ragnhildur, er átti sterkasta þáttinn í að lýsa og verma upp sál hans aftur, — alla leið frá því að hún, lítið barn, kom hlaupandi á móti honum með útbreiddan faðminn, glaða andlitið, blá, geislandi augu og gúllbjarta hárið og skæra barnsróm- inn, sem kallaði á hann. Það var hún, og enginn annar, Sem áftur hafði breitt í kringum hann birtu, vonir, ást og trú á ilífið. Á henni hafði hann svo bygt alla sína framtíðardrauma. Hún átti að njóta alls, sem Þórdís og hann höfðu orðið að fara á mis. Nú hafði hún brugðiist honuim í fyrsta sinn! — En var nú rétt að líta svo á það? Hún hafði rétt til að giftast hverjum sem hún kaus, og ekkert var eðlilegra en að hún gifti sig. — En hann hafði von- að — eiginliega ætlást til — að það yrði íslendingur. — Hvað gat hann gert? Drepið við fæti og blátt áfram bannað henni að eiga lækninn? Nei, iþeir dagar voru fyrir löngu liðnir. Hann gat elkkert — gat ekki sagt orð. Vissi með sjálfum sér, að þó hann setti sig upp á móti því nú, myndi hann á endanum verða að lláta uindan. En hann var þó fað- ir hennar, haifði alið hana upp. Átti hann ekki heimtingu á, að hún tæki til- lit tii vilja hans í þessu efni? Það var enginn vafi á því, að henni var vel kunnugt um, hvað hcnum voru þesisar enrku mæigðir á móti skapi. Átti hann að launa Ragnlhildi aillla ástúðina með því, að svifta 'hana ef til vi|M gæfu hennar? Þorði hann það? Hvað haifði móðir hennar grætt á að taka saman við hann. verða konan hanis? Bláfá'tadkt, heilsuleysi. sorgir, dauða. Hann haifði eklki ráðið svo vel framl úr sinni eigin aéfi, að hann þyrði að taka ráðin af öðrum. — Hann varð að sætta sig við þetta, eins og fleiri ísílenzkir foreldrar, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.