Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 43
LANDNÁMABÓK 41 en hon sat og veikst ekki. Eftir þat brá hann sverSi ok hjó af henni höf- uSit, gekk þá út og reiS 'brutt. Þeir váru Iþrír saman, ok höfSu tvau klyfjahross. Fátt var mianna íheima, ok var Iþegar sent at segja Qddi. Snælbjörn var á Kja'lvararstöSum, ok sendi Oddr honum mann; baS hann sjá fyrir reiSinni, en hvergi kveztlhann fara mundu. Snæibjörn reiS eftir þeim meS tólfta mann, ok er þeir Halllbjörn sá eftirreiSina, báSu föru- nautar hans hann undan ríSa, enn hann vi’ldi þat eigi. Þeir Snæbjörn kvámu e'ftir þeim viS hæSir þær er nú heita iHálljbjarnarvörSr; þeir Halllb jörn fóru á hæSina ok vörSust þaSan; þar féllu þrír menn af Snæ- birni ok báSir förunautar Hallbjarnar; Snasjbjörn hjó Iþá fót af 'Hallbirni í ristarliS; þá hnekti ihann á ena sySri hæSina oik vá þar tvá menn af Snæ- birni, ok þar féll Hallbjörn; því eru þrjár vörSr iá þeiri hæSinni, enn fimm á hinni; síSan fór Snæbjörn aftr. Snælbjörn átti skip í Grímsár- ósi; þat kaupir háíft Hró'lfr enn rauS- senzki; þeir váru tólf hvárir. MeS Snæbirni varu þeir Þorkell og Sumar- liSi, synir Þorgeirs rauSs Einarssonar Stafhyltings. Snælbjörn tók viS Þór- oddi ór Þingnesi, fóstra sínum, ok konu hans, enn Hrólfr tók viS Styr- birni, er þetta kvaS eftir draum sinn: Ðana sé ek o'kkarn beggja, tveggja, alt amorlegt útnorSr í haf, frost ok kulda feikn hverskonar; veit ek af slí.ku Snæbjörn veginn. Þeir fóru at leita Gunnbjarnarskerja ck fundu land; eigi vildi Snæbjörn kanna láta um nótt. Styilbjörn fór af skipi ok fann fésjóS í kumli ok leyndi. Snælbjörn laust hann meS öxi; þá féll sjóSrinn niSr. Þeir gerSu skála ok lagSi hann í fönn. Þorkell, son RauSs, fann at vatn var á forki, er stóS út í skálaglugg; þat var um gói; þá grófu þeir sik út. Sn'æbj-örn gerSi at skipi, emn þau Þóroddr váru at skála af hans ihendi, enn þeii Styr- björn af iHrólfs hendi; aSrir fóru at veiSum. Styrbjörn vá Þórodd, enn Hólfr ok þeir báSir Snaebjörn.” (Sbr. Landn. Rv. 1891, bls. 112, kap. 30.) Þetta finst mér einihver stór- kostlegasta harmsaga, sem eg þekki. Að hugsa sér, hvað orðið hefði úr þessu efni, ef höfundur Njálu hefði farið með það. Höfundur Landnámu hefir ekki getað að sér gert að draga þessar myndir með dálítið skýrari dráttum og fleiri, héldur en hann er vanur- Hér er þó varla mögulegt ann- að en að “andann gruni eitthvað fleira en augað sér”. Margar spurn- ingar vakna. Hvað veldur missaetti þeirra hjóna, Hallbjarnar og Hallgerð- ar? Það leynir sér ekki, að hann er manna vaskas'tur, og af góðu bergi er hann brotinn. Manni finst líka að hún muni fleira hafa til fegurðar en hár- prýðina eina. Hún á sammerkt í því við nöfnu sína á Hlíðarenda; en því miður líka í öðru, að jhún ann ekki bónda sínum, þó hann sé vel að sér ger. En flesta mun gruna, að orsök- in sé hér önnur en á Hlíðarenda. “Þau voru með Oddi hinn fyrsta vetur,” segir Landnáma, en baetir síðan við: “Þar var Snæbjörn galti- ” Menn grun- ar, að þar sé orsökin, þessi frændi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.