Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 37
LANDNÁMABÓK 35 og frægð þeirra Mosfellinga, hefir liann hugsað sér gott til glóðarinnar, að fá meira að heyra um forfe'ður sína, er vestur kæmi, og aðra Breið- firðinga. Rúmlega tvítugur fluttist hann heim í átthagana, sezt þar að höfuðbóli og mannaforræði, sem hann átti kyn til, sjálfsagt færður vel á klerklegar listir, en einkum fullur af sögum um innfenda menn og sólginn í meira af því tagi- Hann fer til Alþing is hvert sumar. Hittir þar menn víðs- vegar af fandinu, situr á tali við þá, er spakastir voru og sögufróðastir- Þar var þá um auðugan garð að gresja: Biskuparnir frá Skálholti og Hólum, Sæmundur fróði og fjöldi annara. Mörgum þeirra hefir sagan gleymt. Ari hefir þó geymt nafn Þorkels, föð- urbróður síns, “er langt mundi fram”, og Þórríðar Snorradóttur goða, “er bæði var margspök og óljúgfróð”. Við þau hefir Ari getað talað heima hjá sér, og er gaman að sjá, að konur hafa þá ekki fremur en síðar verið eft- irbátar í því að geyma sögur. — Loks færist Ari það stórvirki í fang, að rita um landnámið alt í röð (eftir því sem Björn M. Olsen hefir leitt sterk rök að). Skil eg varla annað en að hann hafi hlotið að ferðast um og kynna sér landið; svo kunnuglega er lýst og sá aragrúi af örnefnum. Ari ber saman sögurnar, sem hann heyrir, velur og hafnar og er vandur að heimildum og glöggur á sannindi. Árangurinn verð- ur svo heilstór bók; en þvf miður hef- ir enginn núlifandi manna þá bók aug- um 'litið- En samtíðarmenn hans og eftirmenn hafa lesið hana og stundum haft sér til stuðnings, er þeir rituðu sögur. Og á næstu öld eftir Ara hafa að minsta kosti tveir frægir menn, þeir Sturla Þórðarson og Styrmir fróði, látið rita upp bók Ara, hvor í sínu lagi, og bætt inn í hana t- d. ættartölum fram á sína daga. Á næstu öld þar á eítir hefir svo einn ágætismaðurinn enn, Haukur Erlendsson, látið skrifa bók eftir bókum þeirra beggja, og hef- ir það úr hvorri, sem hún greinir framar, og bætir enn nokkru við, t. d. ættartölum til sinna daga. Hún hefir geymst fram á vora daga og fleiri handrit önnur. Eftir þeim er þessi bók prentuð, sem nú höfum við. Heim- ildirnar að Landnámu eru þannig furðulega góðar og áreiðanlegar, þar sem hver sagnamaðurinn hefir um hana fjallað öðrum betri öld eftir öld og unt að rekja heimildirnar alt aftur að þeim tímum, er atburðirnir voru í fersku minni. Dr- Finnur Jónsson vel- ur líka þau einkunnarorð Landnáma- bók, að hún sé “risaverk að efni, á- gætisverk að frágangi, heimildarrit í bezta skilningi”. En hvað er svo unnið við þenna fróðleik, er Landnáma hefir að geyma? Hann er undirstaða íslenzkr- ar sagnfræði og ættvísi, er hvorug má annarar án vera, og hún er traustari og ábyggilegri en margur mun hyggja, svo sem áður er sagt. Menn, sem lítt kunnugir eru þeim fræðum, hugsa ein- att, að þessar ættartölur núlifandi manna til landnámstíðar sé hégóminn einber, vitlaus tilbúningur- Það er von, að mönnum, sem ekki þekkia nöfn langafa sinna, blöskri að heyra ættir raktar í 30. lið eða lengra. En eins og þegar er sagt, annast Landnáma fjór- ar fyrstu aldirnar af sögu Iandsins um það efni. Það er gaman að rekja skyldleik þeirra manna, er mest ber á í sögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.