Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 56
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAOS ÍSLENDINGA að hann hafi þrátt fyrir alt þetta beð- ið svo mikið tjón við það, að hrapa, að hann bíði þess aldrei bætur. Hann misti sem sé svo undur mikið.” “Og má eg þá vita, hvað það var?” sagði eg. “Já, það er einmitt það, sem eg vil að þú vitir,” sagði herra Carson og saug vindilinn með áfergju. “Eg vildi, að allir Islendingar vissu það. Eg vildi feginn eyða því, sem eftir er æfi minnar, til þess að segja Islend- ingum frá því. Eg mun aldrei þreyt- ast á því, að tala um það. Eg gæti ritað um það stóra bók, og vildi vinna til að láta prenta 'hana á minn eigin kostnað, og vildi jafnVel kaupa menn til að útbýta henni gefins á meðal Is- lendinga bæði hér í álfu og á íslandi. — Málefnið er svo mikilsvert, því að pilturinn misti svo ósegjanlega mikinn og dýrmætan hlut.” “Og hvað var það þá, sem hann misti?” sagði eg. “Hvað hann misti! — Þú spyr, hvað hann hafi mist. Eg s!kal segja þér það, því eg hefi sient eftir þér ein- mitt til þess, að láta þig vita, hvað hann hefir mist. — Taktu nú eftir og gleymdu því aldrei. — Hann misti min n i ð!” “Misti hann minnið?” sagði eg. “Já, hann misti minnið. Því að þegar hann hrapaði í gilinu, þá lá hann í öngviti um stund, og þá er hann raknaði við aftur, mundi hann ekki éftir neinu, sem áður 'hafði komð fram við hann. Hann mundi ekki, hverrar þjóðar hann var, hann mundi ekki, hvað hann hét eða hvaðan hann kom, eða ’hvað gamall hann var. Hann hafði gleymt æskustöðvum sínum og æskuvinum, föður og móður, og móð- urmáli sínu, og jafnvél hinni drottin- legu bæn. Fortíðin var tómt myrkur fyrir hugskotssjónum hans — tómt myrkur og óskapnaður. Og það átak- anlegasta við það var það, að enginn maður vissi, hvað hann hafði mist; jafnvel hann sjálfur hafði ekki minstu hugmynd um það. — Enginn tók eftir því, þegar hann raknaði úr öngvitinu, að hann var búinn að gleyma þeim fáu ensku orðitm, sem 'hann hafði lært áður en hann hrapaði. Og enginn tók eftir því fyr en mörgum mánuðum síðar, að hann skrifaði aldrei bréf, og að hann fékk aldrei bréf, og að hann mintist aldrei á þjóð sína og föður- land, og að hann lét aldrei í ljós minstu löngun til þess, að breyta um atvinnu, eða yfirgefa Flanigan og Ital- ana hans. — En hann lærði mjög fljótt að mæla á enska tungu. Hann þótti góður verkmaður. Og öllum var vel til hans. — Og svo var það einn dag, hér um bil níu mánuðum eftir að slys- ið vildi til, að Flanigan — verkstjór- inn — komst að því, að pilturinn var ekki með sjálfum sér, og að hann hafði gfeymt fyrri æfi sinni. Þá fór hann með piltinn austur til Winnipeg. Þar fundu þeir íslendinga. En enginn þeirra kannaðist neiít við hinn unga mann; og ekki s'kildi hann eitt orð af því, sem þeir töluðu á sínu máli. Þeir sögðu samt, að föt þau, er hann var í, væru úr íslenzkum vefnaði. Og hann 'hafði smákver eitt, sem þeir sögðu að væri á íslenzku. — Þar næst fór Flan- igan með piltinn suður í Bandaríki og fann þar læ'kni nokkurn, sem hafði mrkið orð á sér. Skoðaði læknir þessi piltinn og sagði að það, sem að hon- um gengi, væri minnisbilun (amnesia) og mundi vera ólæknandi; en þó gæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.